Noregur er komið með annan fótinn á HM eftir öruggan sigur gegn Eistlandi í kvöld.
Alexander Sörloth og Erling Haaland skoruðu sitthvora tvennuna í 4-1 sigri liðsins.
Alexander Sörloth og Erling Haaland skoruðu sitthvora tvennuna í 4-1 sigri liðsins.
Noregur er með sex stiga forystu á Ítalíu fyrir lokaumferðina. Ítalía á leik til góða en Noregur er með mun betri markatölu. Liðin mætast síðan á Ítalíu í lokaumferðinni.
Ungverjaland vann Armeníu í F-riðli. Ungverjaland er í 2. sæti með 8 stig. Fjórum stigum á undan lærisveinum Heimis Hallgrímssonar í Írlandi. Írar mæta Portúgölum í kvöld.
Armenia 0 - 1 Hungary
0-1 Barnabas Varga ('33 )
Norway 4 - 1 Estonia
1-0 Alexander Sorloth ('50 )
2-0 Alexander Sorloth ('52 )
3-0 Erling Haaland ('56 )
4-0 Erling Haaland ('62 )
4-1 Robi Saarma ('65 )
Athugasemdir



