Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
   lau 14. maí 2022 05:55
Victor Pálsson
Spánn í dag - Lítið undir í tveimur leikjum

Það eru tveir leikir spilaðir í La Liga á Spáni í dag en aðeins tvær umferðir eru eftir í deildinni og er enn um mikið að keppa.


Það er um lítið að keppa í leikjum dagsins en sá fyrri er viðureign Espanyol og Valencia sem fer fram 16:30.

Valencia er fyrir leikinn með 44 stig í tíunda sæti deildarinnar og er Espanyol þremur sætum neðar með 40.

Elche heimsækir síðar Celta Vigo en bæði þessilið eru örugg um sitt sæti og eru í 11. og 14. sæti deildarinnar.

Spánn: La Liga
16:30 Espanyol - Valencia
19:00 Celta Vigo - Elche


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 13 10 2 1 28 12 +16 32
2 Barcelona 13 10 1 2 36 15 +21 31
3 Villarreal 13 9 2 2 26 11 +15 29
4 Atletico Madrid 13 8 4 1 25 11 +14 28
5 Betis 13 5 6 2 20 14 +6 21
6 Espanyol 13 6 3 4 17 16 +1 21
7 Getafe 13 5 2 6 12 15 -3 17
8 Athletic 13 5 2 6 12 17 -5 17
9 Real Sociedad 13 4 4 5 17 18 -1 16
10 Elche 13 3 7 3 15 16 -1 16
11 Sevilla 13 5 1 7 19 21 -2 16
12 Celta 13 3 7 3 16 18 -2 16
13 Vallecano 13 4 4 5 12 14 -2 16
14 Alaves 13 4 3 6 11 12 -1 15
15 Valencia 13 3 4 6 12 21 -9 13
16 Mallorca 13 3 3 7 13 20 -7 12
17 Osasuna 13 3 2 8 10 16 -6 11
18 Girona 13 2 5 6 12 25 -13 11
19 Levante 13 2 3 8 16 24 -8 9
20 Oviedo 13 2 3 8 7 20 -13 9
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner