Aron: Vildi gera vel eftir bikarúrslitin
Ágúst: Blendnar tilfinningar ađ fara í Grafarvoginn
Helgi Sig: Ţeir voru betri á flestum sviđum fótboltans
Ólafur Ingi: Hörmulegt frá fyrstu mínútu
Grímsi: Túfa á eftir ađ ná langt sem ţjálfari
Rúnar Páll: Óli Jó segir 3 stig í hús gegn Keflavík
Túfa: Búin ađ vera mjög erfiđ vika fyrir mig
Pétur: Sól, rigning og ţoka
Alexandra: Sýndum úr hverju viđ erum gerđar
Ray: Ţá held ég ađ Grindavík verđi međ mjög gott liđ
Ian Jeffs: Viđ höfum ekki fengiđ víti í allt sumar
Sonný Lára ćtlađi alltaf ađ vinna tvöfalt: Getum tékkađ viđ bćđi
Sandra Jessen: Auđvitađ er mađur hundsvekktur
Bojana: Ég hefđi viljađ ađ viđ gerđum ţetta fyrr
Steini um landsliđiđ: Veit ađ ég er langbestur í starfiđ
Ólafur Ţór: Viđ ćtluđum ađ spara peninga
Ţórhallur Víkings um muninn á liđunum: Cloé
Fjolla: Rólegar í kvöld
Berglind Björg: Í sjokki yfir ţví hvađ allt gekk vel upp
Orri Ţórđar: Mjög ánćgđur međ stelpurnar
mán 14.ágú 2017 20:54
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Óli Stefán: Juanma er tilfinningasprengja
watermark Óli Stefán var ánćgđur međ sigurinn gegn ÍA í kvöld
Óli Stefán var ánćgđur međ sigurinn gegn ÍA í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ef ég á ađ finna einhver orđ yfir ţetta ţá er ţađ rosalegur léttir," sagđi Óli Stefán Flóventsson, ţjálfari Grindvíkinga eftir sigur sinna manna á ÍA í kvöld, 3-2. Fyrir leikinn hafđi Grindavík tapađ fjórum leikjum í röđ.

Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  2 ÍA

Grindvíkingar lentu tvisvar undir gegn Skagamönnum í kvöld en sýndu karakter og komu til baka í bćđi skiptin, ţökk sé vítaspyrnumörkum Andra Rúnars Bjarnasonar.

„Viđ höfum alltaf haldiđ áfram sömu vinnunni, og reynt. Ég get sagt ţér ţađ í fyrri hálfleik ađ ţegar Alexander klikkar á dauđafćri og Rene klikkar á dauđafćri, ţá hélt ég ađ viđ vćrum ađ fara í gegnum enn einn svona kafla. En gríđarlega sterkt hjá strákunum ađ halda áfram, og ţá sér í lagi ađ lenda tvisvar undir á móti sterku Skagaliđiđ. Ţeir eru svo physical og ţađ er svo erfitt ađ spila á móti ţeim."

Fyrir mót settu Grindvíkingar upp markmiđ ađ ná 22 stigum og átti ţađ ađ duga ţeim til ţess ađ halda sćti sínu í deildinni. Markmiđiđ náđist í dag.

„Viđ höfum í undanförnum leikjum, á međan ađ viđ höfum veriđ í ţessum kafla, ţá höfum viđ tekiđ ţađ svolítiđ frá og fókusađ ađ eitt verkefni í einu. Undir niđri erum viđ ađ fara ađ gera betur en Grindavík hefur gert áđur."

Gunnar Ţorsteinsson, fyrirliđi Grindavíkur lék í öftustu varnarlínu í kvöld, en ekki á miđjunni líkt og hann hefur gert í sumar.

„Ég vildi hafa vinstri fótar mann niđri í hafsentnum. Vegna ţess ađ ţađ gefur okkur meiri möguleika sóknarlega, eins líka ađ fá leiđtogann niđur í öftustu línu. Hann brást mér ekki í dag.".

Juanma Ortiz átti ótrúlega innkomu í liđ Grindavíkur í dag en hann kom inn á 69. mínútu. Á 20 mínútum tókst honum ađ fiska víti, sem Andri Rúnar skorađi úr, skora sjálfur og fá tvö gul spjöld og ţar međ rautt.

„Ég er bara gríđarlega ánćgđur međ hann í dag. Ţó hann hafi gert mistök međ ţví ađ fagna og fara úr og fá gult spjald, ţá fyrirgef ég honum ţađ algjörlega. Hann er tilfinningasprengja og ţađ er hans leikur. Á endanum var ţađ hans innkoma sem réđi úrslitum í dag."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía