Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Venni: Ég get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
   fös 14. ágúst 2020 21:27
Sverrir Örn Einarsson
Óskar Örn: Frekar skrýtnar aðstæður
Óskar Örn Hauksson
Óskar Örn Hauksson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„VIð fórum illa með færin sem við fengum í þessum leik og algjör óþarfi að tapa honum en “
Sagði Óskar Örn Hauksson fyrirliði KR eftir 1-2 tap KR gegn FH að Meistarvöllum í kvöld. En KR stýrði umferðinn stærstan hluta leiks og eflaust hægt að færa rök fyrir því að þeir hafi átt skilið í það minnsta stig úr leiknum.

Lestu um leikinn: KR 1 -  2 FH

Leikurinn í kvöld var sá fyrsti eftir nokkra vikna hlé á mótahaldi í landinu vegna heimsfaraldurs Covid-19, Hvernig er fyrir leikmenn eins og Óskar sem eru ekki þeir yngstu að eiga við svona hlé í mótinu?

„Það er ekkert mál. Við erum búnir að vera æfa allann tímann og þetta eru nú ekki nema 2-3 vikur síðan við spiluðum síðast og engin mánuður á milli . Þetta er meira að það er alltaf verið að gefa í og úr með þessa deild. Það er aðallega það sem hefur tekið á en fínt að þetta sé komið af stað og lítur út fyrir að við fáum að klára þetta mót.“

Aðstæður á leiknum voru að sjálfsögðu nokkuð sérstakar þar sem engir áhorfendur voru viðstaddir og ítrustu sóttvarnarráðstöfunum fylgt fyrir og eftir leik. Hvernig er að spila við þessar aðstæður?

„Auðvitað eru þetta frekar skrýtnar aðstæður ég verð nú að viðurkenna það. En þegar inn í leikinn er komið þá er maður lítið að pæla í því. Þá er þetta bara fótboltaleikur en allt í kring er frekar sérstakt það er ekki hægt að neita því.“

Sagði Óskar Örn en viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir