Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
   fös 14. ágúst 2020 21:27
Sverrir Örn Einarsson
Óskar Örn: Frekar skrýtnar aðstæður
Óskar Örn Hauksson
Óskar Örn Hauksson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„VIð fórum illa með færin sem við fengum í þessum leik og algjör óþarfi að tapa honum en “
Sagði Óskar Örn Hauksson fyrirliði KR eftir 1-2 tap KR gegn FH að Meistarvöllum í kvöld. En KR stýrði umferðinn stærstan hluta leiks og eflaust hægt að færa rök fyrir því að þeir hafi átt skilið í það minnsta stig úr leiknum.

Lestu um leikinn: KR 1 -  2 FH

Leikurinn í kvöld var sá fyrsti eftir nokkra vikna hlé á mótahaldi í landinu vegna heimsfaraldurs Covid-19, Hvernig er fyrir leikmenn eins og Óskar sem eru ekki þeir yngstu að eiga við svona hlé í mótinu?

„Það er ekkert mál. Við erum búnir að vera æfa allann tímann og þetta eru nú ekki nema 2-3 vikur síðan við spiluðum síðast og engin mánuður á milli . Þetta er meira að það er alltaf verið að gefa í og úr með þessa deild. Það er aðallega það sem hefur tekið á en fínt að þetta sé komið af stað og lítur út fyrir að við fáum að klára þetta mót.“

Aðstæður á leiknum voru að sjálfsögðu nokkuð sérstakar þar sem engir áhorfendur voru viðstaddir og ítrustu sóttvarnarráðstöfunum fylgt fyrir og eftir leik. Hvernig er að spila við þessar aðstæður?

„Auðvitað eru þetta frekar skrýtnar aðstæður ég verð nú að viðurkenna það. En þegar inn í leikinn er komið þá er maður lítið að pæla í því. Þá er þetta bara fótboltaleikur en allt í kring er frekar sérstakt það er ekki hægt að neita því.“

Sagði Óskar Örn en viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner