Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   lau 14. september 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Fofana til Tyrklands (Staðfest)
Mynd: EPA

Chelsea staðfesti í gær að David Datro Fofana væri farinn á lán til tyrkneska félagsins Goztepe út tímabilið.


Hann hefur spilað fjóra leiki fyrir Chelsea síðan mætti til Englands frá Molde árið 2023. Hann var á láni fyrri hluta síðasta tímabils hjá Union Berlin en síðan hélt hann til Burnley.

Hann kom að fimm mörkum Burnley en hann yfirgaf félagið og snéri aftur til Chelsea eftir að Burnley féll úr úrvalsdeildinni.

Fofana var nálægt því að ganga til liðs við gríska félagið PAOK á dögunum en viðræðurnar sigldu í strand en hann hefur fundið sér nýtt lið.


Athugasemdir
banner
banner
banner