Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
banner
   lau 20. desember 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Úrslitaleikur í Garðabæ
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það er einn leikur á dagskrá á Bose-bikarnum í dag þar sem Stjarnan og KR eigast við í spennandi úrslitaleik. Spilað verður inni í Miðgarði.

Sigurvegari dagsins vinnur sér inn keppnisrétt í úrslitaleik Bose-bikarsins, en Stjarnan og KR höfðu bæði betur gegn FH í fyrstu leikjum sínum.

Stjarnan vann 2-0 á meðan KR skoraði fjögur mörk í 4-2 sigri gegn FH.

Sigurvegarinn mætir Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik bikarsins í febrúar eða mars.

Leikur dagsins
12:00 Stjarnan - KR (Miðgarður)
Athugasemdir
banner
banner