Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
banner
   fös 19. desember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - KR og Stjarnan berjast um sæti í úrslit Bose-bikarsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og KR eigast við í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaleik Bose-bikarsins á morgun.

KR og Stjarnan unnu bæði FH-inga og mætast því núna til að berjast um sæti í úrslitum.

Leikurinn fer fram klukkan 12:00 í Miðgarði í Garðabæ, en sigurvegarinn mun mæta Íslandsmeisturum Víkings í úrslitaleik mótsins í febrúar eða mars.

Leikur helgarinnar:

Laugardagur:
12:00 Stjarnan - KR (Miðgarður)
Athugasemdir
banner
banner
banner