Í jóladagatali dagsins lítum við á eftirminnilegt viðtal við Jóhann Birni Guðmundsson núverandi þjálfara ÍA. Í viðtalinu sem um ræðir var Jóhann leikmaður Keflavíkur og skaut hann á umfjöllun fjölmiðla um Keflavík eftir tap í Kaplakrika.
„Við vitum það í Keflavík að það þarf að spila leikina. Ég held að ég hafi verið í tíu tímabil með Keflavík og okkur níu sinnum verið spáð falli, meira að segja tímabilið sem við lentum í öðru sæti."
„Við spilum hundrað leiki í höllinni og mætir aldrei neinn að horfa á okkur. Þið vitið aldrei neitt um okkur, spyrjið daginn fyrir leik hverjir spila í liðinu, þetta er fáránlegt."
„Mér er svosem skítsama um þetta, en ef það á að gera þetta almenninlega, þá á að sinna öllum liðunum."
„Við vitum það í Keflavík að það þarf að spila leikina. Ég held að ég hafi verið í tíu tímabil með Keflavík og okkur níu sinnum verið spáð falli, meira að segja tímabilið sem við lentum í öðru sæti."
„Við spilum hundrað leiki í höllinni og mætir aldrei neinn að horfa á okkur. Þið vitið aldrei neitt um okkur, spyrjið daginn fyrir leik hverjir spila í liðinu, þetta er fáránlegt."
„Mér er svosem skítsama um þetta, en ef það á að gera þetta almenninlega, þá á að sinna öllum liðunum."
Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
8. desember - Hvernig er að ganga í Feneyjum?
9. desember - Byr undir báða vængi
10. desember - Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
11. desember - Baldur Sig og lága kvöldsólin
12. desember - Vidic er fokking leiðinlegur
13. desember - Fituprósenta og Framsókn
14. desember - Dansaði að hætti Boris Lumbana
15. desember - Eiður Smári gekk út úr viðtali
16. desember - Hugleysingjar dauðans
17. desember - Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Jóladagatalið - 18. desember - Frasabók Margrétar Láru
Athugasemdir
























