Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 15. janúar 2022 20:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Aston Villa og Man Utd: Ramsey bestur
Aston Villa kom til baka gegn Manchester United eftir að hafa lent 0-2 undir. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli.

Hér fyrir neðan má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Aston Villa: Martinez (5), Cash (6), Konsa (6), Mings (6), Digne (7), Luiz (6), Sanson (6), J Ramsey (8), Buendia (7), Ings (6), Watkins (6)

Varamenn: Hause (6), Coutinho (8), Chukwuemeka (7)

Man Utd: De Gea (8), Dalot (7), Lindelof (7), Varane (7), Telles (7), Matic (6), Fred (6), Bruno Fernandes (8), Greenwood (8), Cavani (6), Elanga (8)

Varamenn: Sancho (5), Van De Beek (6), Lingard (6)

Maður leiksins: Jacob Ramsey
Athugasemdir
banner