KFG er komið áfram í undanúrslit Lengjubikarsins úr riðli eitt í B-deild eftir jafntefli KV gegn Hvíta riddaranum í gær.
KV þurfti sigur til að eiga möguleika fyrir loka umferðina. Útlitið var gott fyrir KV en liðið náði þriggja marka forystu en Hvíti riddarinn kom til baka og náði í stig.
Augnablik lagði Ými í riðli tvö sem gefur liðinu ennþá möguleika á að komast áfram. Kári komst áfram upp úr riðli þrjú með sigri á Haukum.
Þá unnu Hafnir stórsigur á Herði í C-deild og tilltu sér á toppinn í riðli eitt.
KV þurfti sigur til að eiga möguleika fyrir loka umferðina. Útlitið var gott fyrir KV en liðið náði þriggja marka forystu en Hvíti riddarinn kom til baka og náði í stig.
Augnablik lagði Ými í riðli tvö sem gefur liðinu ennþá möguleika á að komast áfram. Kári komst áfram upp úr riðli þrjú með sigri á Haukum.
Þá unnu Hafnir stórsigur á Herði í C-deild og tilltu sér á toppinn í riðli eitt.
KV 3 - 3 Hvíti riddarinn
1-0 Oddur Ingi Bjarnason ('26 )
2-0 Jökull Tjörvason ('29 )
3-0 Jóhannes Sakda Ragnarsson ('50 )
3-1 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('60 )
3-2 Bjarki Már Ágústsson ('77 , Mark úr víti)
3-3 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('88 )
Rautt spjald: Guðbjörn Smári Birgisson , Hvíti riddarinn ('90)
KV Eiður Orri Kristjánsson (m), Askur Jóhannsson, Aron Bjarki Jósepsson (66'), Ari Frederic Cary-Williams, Agnar Þorláksson (46'), Einar Már Þórisson (70'), Pálmi Rafn Pálmason (32'), Jökull Tjörvason (46'), Konráð Bjarnason, Jóhannes Sakda Ragnarsson, Jón Ernir Ragnarsson
Varamenn Patrik Thor Pétursson (66'), Eiður Snorri Bjarnason, Vilhelm Bjarki Viðarsson (46'), Oddur Ingi Bjarnason (46'), Styrkár Jökull Davíðsson, Samúel Már Kristinsson (70'), Viktor Már Heiðarsson (32')
Hvíti riddarinn Axel Ýmir Jóhannsson (m), Guðbjörn Smári Birgisson, Birkir Örn Baldvinsson, Júlíus Valdimar Guðjónsson, Kári Jökull Ingvarsson (46'), Sævar Eðvald Jónsson, Jonatan Aaron Belányi (46'), Bjarki Már Ágústsson (84'), Daníel Ingi Jónsson, Trausti Þráinsson, Daníel Búi Andrésson
Varamenn Sigurður Brouwer Flemmingsson (46), Sindri Sigurjónsson (84), Arnar Logi Ásbjörnsson, Óðinn Breki Þorvaldsson (46), Eiður Þorsteinn Sigurðsson (m)
Augnablik 2 - 0 Ýmir
1-0 Anton Karl Sindrason ('19 , Sjálfsmark)
2-0 Elmar Daði Ívarsson ('68 )
Augnablik Darri Bergmann Gylfason (m), Eysteinn Þorri Björgvinsson, Gabríel Þór Stefánsson, Elmar Daði Ívarsson (77'), Brynjar Óli Bjarnason (46'), Orri Bjarkason, Andri Már Strange (46'), Viktor Andri Pétursson, Alexander Sævarsson (57'), Halldór Atli Kristjánsson, Júlíus Óli Stefánsson (69')
Varamenn Hákon Logi Arngrímsson (46'), Guðmundur Heiðar Björnsson (69'), Ísak Pétur Bjarkason Clausen (57'), Breki Barkarson (46'), Viktor Rivin Óttarsson (77'), Róbert Laufdal Arnarsson, Jakub Buraczewski (m)
Ýmir Indrit Hoti (m), Guðmundur Axel Blöndal, Arnar Máni Ingimundarson (46'), Patrik Hermannsson, Hörður Máni Ásmundsson (55'), Andri Már Harðarson (78'), Arnar Vilhelm Guðmundsson (75'), Anton Karl Sindrason (78'), Björn Ingi Sigurðsson, Hannes Blöndal (75'), Theodór Unnar Ragnarsson
Varamenn Jónatan Freyr Hólmsteinsson (55), Ásgeir Lúðvíksson (75), Birgir Magnússon (78), Hrannar Þór Eðvarðsson (75), Kristján Ingi Ingólfsson (78), Tómas Breki Steingrímsson
Haukar 1 - 4 Kári
0-1 Hektor Bergmann Garðarsson ('17 )
1-1 Magnús Ingi Halldórsson ('35 )
1-2 Oskar Wasilewski ('53 )
1-3 Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('90 )
1-4 Kolbeinn Tumi Sveinsson ('90 )
Haukar Sveinn Óli Guðnason (m), Guðjón Pétur Lýðsson, Kostiantyn Iaroshenko (66'), Fannar Óli Friðleifsson, Daði Snær Ingason (84'), Andri Steinn Ingvarsson, Tómas Atli Björgvinsson, Alexander Aron Tómasson, Hallur Húni Þorsteinsson (84'), Magnús Ingi Halldórsson (84'), Óliver Steinar Guðmundsson (84')
Varamenn Theodór Ernir Geirsson (84'), Djordje Biberdzic (84'), Óliver Þorkelsson (66'), Markús Breki Steinsson (84'), Baltasar Trausti Ingvarsson (84'), Þorsteinn Ómar Ágústsson (m)
Kári Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (m), Helgi Rafn Bergþórsson (71'), Oskar Wasilewski, Tómas Týr Tómasson, Gísli Fannar Ottesen, Hektor Bergmann Garðarsson (62'), Sigurjón Logi Bergþórsson (88'), Máni Berg Ellertsson (62'), Marteinn Theodórsson, Sveinn Svavar Hallgrímsson (62'), Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
Varamenn Þór Llorens Þórðarson (71), Sigurður Hrannar Þorsteinsson (62), Mikael Hrafn Helgason (62), Börkur Bernharð Sigmundsson (62), Kolbeinn Tumi Sveinsson (88), Kasper Úlfarsson (m)
Hafnir 11 - 1 Hörður Í.
1-0 Gautur Óli Gíslason ('3 , Sjálfsmark)
2-0 Max William Leitch ('14 )
3-0 Max William Leitch ('28 )
3-1 Sigurður Arnar Hannesson ('41 )
4-1 Anton Freyr Hauks Guðlaugsson ('45 , Mark úr víti)
5-1 Max William Leitch ('52 )
6-1 Max William Leitch ('56 )
7-1 Ísak John Ævarsson ('60 )
8-1 Anton Freyr Hauks Guðlaugsson ('62 )
9-1 Jón Arnór Sverrisson ('78 )
10-1 Bergsveinn Andri Halldórsson ('84 )
11-1 Jón Arnór Sverrisson ('87 )
Hafnir Erik Oliversson (m), Anton Freyr Hauks Guðlaugsson (67'), Harun Crnac, Einar Sæþór Ólason, Bessi Jóhannsson, Ísak John Ævarsson (72'), Jón Kristján Harðarson (72'), Bjarni Fannar Bjarnason (58'), Max William Leitch (58'), Brynjar Bergmann Björnsson (67'), Kormákur Andri Þórsson
Varamenn Eyþór Ingi Brynjarsson (67'), Kristófer Orri Magnússon (58'), Rafn Edgar Sigmarsson (72'), Bergsveinn Andri Halldórsson (67'), Reynir Aðalbjörn Ágústsson (72'), Jón Arnór Sverrisson (58'), Ástþór Andri Valtýsson (m)
Hörður Í. Patrik Duda (m), Axel Sveinsson, Gautur Óli Gíslason, Guðmundur Kristinn Jónasson, Jóhann Samuel Rendall (70'), Marcel Stanislaw Knop (46'), Pétur Guðni Einarsson, Helgi Hrannar Guðmundsson, Ragnar Berg Eiríksson, Sigurður Arnar Hannesson, Ívar Breki Helgason (46')
Varamenn Daniel Osafo-Badu (46), Nikolas Marcin Knop (70), Hjörtur Smári Birkisson (46), Þráinn Ágúst Arnaldsson
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KFG | 4 | 4 | 0 | 0 | 12 - 6 | +6 | 12 |
2. KV | 4 | 2 | 1 | 1 | 16 - 8 | +8 | 7 |
3. Þróttur V. | 4 | 2 | 1 | 1 | 11 - 7 | +4 | 7 |
4. Hvíti riddarinn | 4 | 1 | 2 | 1 | 9 - 8 | +1 | 5 |
5. Reynir S. | 3 | 0 | 0 | 3 | 4 - 10 | -6 | 0 |
6. Kormákur/Hvöt | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 - 15 | -13 | 0 |
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víðir | 4 | 3 | 1 | 0 | 6 - 1 | +5 | 10 |
2. Ægir | 4 | 3 | 0 | 1 | 10 - 4 | +6 | 9 |
3. Augnablik | 4 | 2 | 1 | 1 | 8 - 6 | +2 | 7 |
4. Ýmir | 4 | 1 | 0 | 3 | 7 - 9 | -2 | 3 |
5. Árborg | 3 | 1 | 0 | 2 | 5 - 7 | -2 | 3 |
6. Víkingur Ó. | 3 | 0 | 0 | 3 | 1 - 10 | -9 | 0 |
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Kári | 4 | 4 | 0 | 0 | 19 - 5 | +14 | 12 |
2. Haukar | 5 | 2 | 2 | 1 | 16 - 7 | +9 | 8 |
3. Árbær | 4 | 2 | 0 | 2 | 16 - 15 | +1 | 6 |
4. Grótta | 3 | 1 | 1 | 1 | 5 - 4 | +1 | 4 |
5. ÍH | 3 | 0 | 1 | 2 | 1 - 13 | -12 | 1 |
6. Sindri | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 - 15 | -13 | 0 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Hafnir | 4 | 3 | 1 | 0 | 21 - 6 | +15 | 10 |
2. KH | 3 | 2 | 1 | 0 | 19 - 5 | +14 | 7 |
3. Elliði | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 - 9 | -3 | 3 |
4. KFR | 3 | 1 | 0 | 2 | 8 - 18 | -10 | 3 |
5. Hörður Í. | 3 | 0 | 0 | 3 | 5 - 21 | -16 | 0 |
Athugasemdir