Kerfisbreyting hjá Man Utd? - Nunez var nálægt Sádi - Stórlið vilja Dean Huijsen - Ratcliffe að reka fleiri?
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
   lau 15. apríl 2023 18:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hallgrímur Mar: Maður getur ekki beðið um meira
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Hallgrímur Mar Steingrímsson var í skýjunum með öruggan sigur KA gegn ÍBV í Bestu deildinni í dag. Fótbolti.net ræddi við hann eftir leikinn.


„Við áttum þennan sigur skilið, við hefðum getað skorað fleiri mörk, geggjað veður, eiginlega full stúka, maður getur eginlega ekki beðið um meira," sagði Hallgrímur Mar.

„Þeir voru með fimm í vörninni þannig það var erfitt að opna þá en um miðjan fyrri hálfleik þá fannst mér við ná aðeins að finna svæðin og búa okkur til færi, við hefðum getað sett fleiri í fyrri hálfleik," sagði Hallgrímur.

KA fær Uppsveitir í heimsókn í bikarnum á miðvikudaginn en Uppsveitir spila í 4. deildinni í sumar.

„Það er geggjað, alltaf gaman að fá ný lið, ég hef aldrei spilað við þetta lið þannig það er gaman að fá þá í heimsókn," sagði Hallgrímur sem vonast til að spila leikinn.

„Ég var tekinn útaf í dag þannig ég ætla rétt að vona að ég byrji þann leik," sagði Hallgrímur.


Athugasemdir
banner
banner