
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag þar sem fjörið hefst klukkan 13:00, þegar Tindastóll fær ÍBV í heimsókn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.
Leikurinn verður sýndur beint á íþróttarás RÚV eins og aðrir leikir í 8-liða úrslitum bikarsins.
Þá fer heil umferð fram í Lengjudeild karla þar sem nokkrir afar spennandi leikir eru á dagskrá.
Topplið ÍR heimsækir meðal annars Þór til Akureyrar en aðeins fjögur stig eru á milli liðanna í toppbaráttunni. Njarðvík heimsækir Þrótt R. í öðrum toppbaráttuslag á meðan Keflavík spilar við Fylki og HK heimsækir Grindavík.
Það ríkir einnig spenna í 2. deildinni þar sem Þróttur Vogum og Ægir verma tvö efstu sætin en eru með Gróttu og Hauka á hælunum.
Mjólkurbikar kvenna
13:00 Tindastóll-ÍBV (Sauðárkróksvöllur)
Lengjudeild karla
14:00 Grindavík-HK (Stakkavíkurvöllur)
16:00 Leiknir R.-Völsungur (Domusnovavöllurinn)
16:00 Þór-ÍR (Boginn)
17:00 Fjölnir-Selfoss (Fjölnisvöllur)
19:15 Keflavík-Fylkir (HS Orku völlurinn)
19:15 Þróttur R.-Njarðvík (AVIS völlurinn)
2. deild karla
14:00 KFA-Grótta (SÚN-völlurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Þróttur V. (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 KFG-Kári (Samsungvöllurinn)
14:00 Víðir-Dalvík/Reynir (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Ægir-Höttur/Huginn (GeoSalmo völlurinn)
16:00 Haukar-Kormákur/Hvöt (BIRTU völlurinn)
2. deild kvenna
13:00 Dalvík/Reynir-Fjölnir (Dalvíkurvöllur)
3. deild karla
14:00 Magni-Tindastóll (Grenivíkurvöllur)
14:00 Augnablik-Sindri (Fífan)
14:00 Reynir S.-Hvíti riddarinn (Brons völlurinn)
14:00 KV-KFK (KR-völlur)
19:00 KF-Ýmir (Dalvíkurvöllur)
5. deild karla - B-riðill
20:00 RB-KFR (Nettóhöllin)
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍR | 10 | 6 | 4 | 0 | 18 - 5 | +13 | 22 |
2. Njarðvík | 10 | 5 | 5 | 0 | 24 - 10 | +14 | 20 |
3. HK | 10 | 5 | 3 | 2 | 19 - 11 | +8 | 18 |
4. Þór | 10 | 5 | 2 | 3 | 25 - 17 | +8 | 17 |
5. Þróttur R. | 10 | 4 | 3 | 3 | 18 - 17 | +1 | 15 |
6. Völsungur | 10 | 4 | 1 | 5 | 16 - 23 | -7 | 13 |
7. Keflavík | 9 | 3 | 3 | 3 | 16 - 12 | +4 | 12 |
8. Grindavík | 9 | 3 | 2 | 4 | 23 - 25 | -2 | 11 |
9. Fylkir | 10 | 2 | 4 | 4 | 14 - 15 | -1 | 10 |
10. Leiknir R. | 10 | 2 | 3 | 5 | 12 - 24 | -12 | 9 |
11. Selfoss | 10 | 2 | 1 | 7 | 8 - 21 | -13 | 7 |
12. Fjölnir | 10 | 1 | 3 | 6 | 11 - 24 | -13 | 6 |
2. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Ægir | 10 | 7 | 2 | 1 | 27 - 12 | +15 | 23 |
2. Þróttur V. | 10 | 7 | 1 | 2 | 17 - 9 | +8 | 22 |
3. Grótta | 10 | 5 | 4 | 1 | 19 - 12 | +7 | 19 |
4. Haukar | 10 | 5 | 2 | 3 | 15 - 14 | +1 | 17 |
5. Dalvík/Reynir | 10 | 5 | 1 | 4 | 14 - 11 | +3 | 16 |
6. Víkingur Ó. | 10 | 3 | 4 | 3 | 19 - 14 | +5 | 13 |
7. KFG | 10 | 4 | 1 | 5 | 16 - 18 | -2 | 13 |
8. Kormákur/Hvöt | 10 | 4 | 0 | 6 | 11 - 18 | -7 | 12 |
9. KFA | 10 | 3 | 2 | 5 | 22 - 20 | +2 | 11 |
10. Kári | 10 | 3 | 0 | 7 | 12 - 24 | -12 | 9 |
11. Víðir | 10 | 2 | 2 | 6 | 10 - 15 | -5 | 8 |
12. Höttur/Huginn | 10 | 1 | 3 | 6 | 11 - 26 | -15 | 6 |
Athugasemdir