Tveir leikir fara fram í seinni umferðinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.
Aston Villa fær PSG í heimsókn en PSG vann fyrri leikinn í Frakklandi 3-1 svo enska liðið er í erfiðri stöðu.
Unai Emery gerir eina breytingu frá fyrri leiknum. Amadou Onana kemur inn í liðið fyrir Jacob Ramsey. Marquinhos og Bradley Barcola koma inn í lið PSG fyrir Lucas Beraldo og Desire Doue.
Barcelona er í þægilegri stöðu gegn Dortmund. Hansi Flick gerir þrjár breytingar á liðinu. Ronald Araujo, Gavi og Gerard Martin koma inn fyrir Inigo Martinez, Pedri og Alejandro Balde. Emre Can er ekki í leikmannahópi Dortmund vegna meiðsla.
Aston Villa fær PSG í heimsókn en PSG vann fyrri leikinn í Frakklandi 3-1 svo enska liðið er í erfiðri stöðu.
Unai Emery gerir eina breytingu frá fyrri leiknum. Amadou Onana kemur inn í liðið fyrir Jacob Ramsey. Marquinhos og Bradley Barcola koma inn í lið PSG fyrir Lucas Beraldo og Desire Doue.
Barcelona er í þægilegri stöðu gegn Dortmund. Hansi Flick gerir þrjár breytingar á liðinu. Ronald Araujo, Gavi og Gerard Martin koma inn fyrir Inigo Martinez, Pedri og Alejandro Balde. Emre Can er ekki í leikmannahópi Dortmund vegna meiðsla.
Aston Villa: Martinez, Cash, Konsa, Pau, Digne, McGinn, Kamara, Tielemans, Onana, Rogers; Rashford.
Varamenn: Olsen, Proctor, Disasi, Mings, Maatsen, Bogarde, Barkley, Bailey, Asensio.
PSG: Donnarumma, Hakimi, Pacho, Marquinhos, Mendes, Vitinha, Ruiz, Neves, Dembele, Barcola, Kvaratskhelia.
Varamenn: Beraldo, Doue, Hernandez, Kimpembe, Lee Kang-In, Mayulu, Mbaye, Ramos, Safonov, Tenas, Zaire-Emery.
Borussia Dortmund: Kobel; Couto, Anton, Sule, Bensebaini; Nmecha, Svensson, Gross; Adeyemi, Guirassy, Beier.
Varamenn: Meyer, Lotka, Ozcan, Reyna, Brandt, Duranville, Ryerson, Watjen, Mane, Kabar, Gittens.
Barcelona: Szczesny; Kounde, Cubarsi, Aruajo, Martin; Gavi, De Jong, Lopez; Raphinha, Lewandowski, Yamal.
Varamenn: Pena, Kochen, Martinez, Torres, Pedri, Fati, Torre, Christensen, Victor, Olmo, Garcia, Fort.
Athugasemdir