Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
   mið 15. maí 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Sjö mörk skoruð þegar Stjarnan vann FH
Stjarnan vann 4 - 3 sigur á FH í Bestu-deild kvenna í gærkvöldi. Jóhannes Long tók þessar myndir á leiknum.

Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  3 FH

Stjarnan 4 - 3 FH
1-0 Esther Rós Arnarsdóttir ('7 )
2-0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('11 )
2-1 Snædís María Jörundsdóttir ('12 )
3-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('13 )
4-1 Caitlin Meghani Cosme ('16 )
4-2 Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('74 )
4-3 Eyrún Embla Hjartardóttir ('90 , Sjálfsmark)
Athugasemdir
banner