Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
   sun 15. september 2024 23:10
Sölvi Haraldsson
Cecilía milli stanganna í sigri á Napoli - Hildur spilaði í sigri
Cecilia spilaði í 4-1 sigri á Napoli í dag.
Cecilia spilaði í 4-1 sigri á Napoli í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það voru margir leikir í kvennaboltanum í dag, bæði í Evrópu og í Bandaríkjunum, sem íslendingar tóku þátt í.


Karólína Lea spilaði 65 mínútur með Bayer Leverkusen í kvöld þegar þær gerðu 2-2 jafntefli við Frankfurt í dag.

Á Spáni spilaði Hildur Antonsdóttir 64 mínútr með Madrid C. gegn Espanyol þegar hún og hennar konur unnu góðan 2-1 sigur. Hildur stóð sig vel samkvæmt tölfræðinni úr þeim leik.

Cecilía Rúnarsdóttir var einnig í sigurliði þegar Inter Milan vann Napoli 4-1 í dag. Cecilia byrjaði leikinn milli stanganna.


Athugasemdir
banner
banner
banner