Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
   sun 15. desember 2019 16:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mourinho: Þrjú ótrúleg stig
„Ég er mjög stoltur að enda ellefu leikja taplausa hrinu hjá Wolves. Nuno getur verið stoltur af árangrinum með Wolves," sagði Jose Mourinho, stjóri Tottenham, við BBC eftir 1-2 útisigur á Wolves í dag.

„Þeir eru erfiðir andstæðingar og ég hrósaði þeim mikið á föstudaginn. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það er erfit að stöðva Diogo Jota og Adama Traore, mikill hraði."

„Í stöðunni 1-1 reyndu þeir að sækja sem er virðingarvert. Við vissum að við gætum skorað undir lokin."

„Eftir markið þurftum við að halda út í fimm mínútur, niðurstaðan þrjú ótrúleg stig,"
sagði Mourinho að lokum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner