Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 16. apríl 2021 05:55
Aksentije Milisic
Þýskaland um helgina - Tekst Leipzig að nálgast Bayern?
29. umferðin í þýska boltanum fer af stað í kvöld en alls verða leiknir níu leikir um helgina.

RB Leipzig fær Hoffenheim í heimsókn í opnunarleik umferðarinnar. Leipzig er fimm stigum á eftir toppliði Bayern Munchen og má því ekki við því að misstíga sig í kvöld.

Sex leikir fara fram á laugardaginn en klukkan 13:30 á Bayern Munchen útileik gegn Wolfsburg. Spurning hvernig liðið kemur til baka eftir að það féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Bayern Leverkusen fær Köln í heimsókn og Augsburg mætir Arminia Bielefeld svo eitthvað sé nefnt.

Á sunnudaginn fær Dortmund lið Werder Bremen í heimsókn og þá mætast Mainz og Hertha Berlin klukkan 16:00.

GERMANY: Föstudagur
18:30 RB Leipzig - Hoffenheim

GERMANY: Laugardagur
13:30 Augsburg - Arminia Bielefeld
13:30 Union Berlin - Stuttgart
13:30 Freiburg - Schalke 04
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Gladbach - Eintracht Frankfurt
16:30 Leverkusen - Köln

GERMANY: Sunnudagur
13:30 Dortmund - Werder
16:00 Mainz - Hertha
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner