Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
   sun 16. maí 2021 05:55
Victor Pálsson
Þýskaland í dag - Dortmund þarf sigur gegn Mainz
Tvö stórlið eiga leiki í þýsku Bundesligunni í kvöld en baráttan um Meistaradeildarsæti er ansi hörð fyrir lokasprettinn.

Borussia Dortmund spilar við Mainz í dag og þarf á sigri að halda í baráttu við Eintracht Frankfurt um sæti í deild þeirra bestu.

Frankfurt tapaði gegn Schalke í gær og þarf Dortmund sigur til að komast fjórum stigum frá Frankfurt.

Síðar í kvöld spilar RB Leipzig við lið Wolfsburg en það fyrrnefnda er í öðru sæti deildarinnar og það síðarnefnda í því þriðja og því um hörkuleik að ræða.

Bayern Munchen er þó búið að tryggja sér titilinn en liðið er með tíu stiga forskot á toppnum.

GERMANY: Bundesliga
16:00 Mainz - Dortmund
18:30 RB Leipzig - Wolfsburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 11 10 1 0 41 8 +33 31
2 RB Leipzig 11 8 1 2 22 13 +9 25
3 Leverkusen 11 7 2 2 27 15 +12 23
4 Dortmund 11 6 4 1 19 10 +9 22
5 Stuttgart 11 7 1 3 20 15 +5 22
6 Eintracht Frankfurt 11 6 2 3 27 22 +5 20
7 Hoffenheim 11 6 2 3 22 17 +5 20
8 Union Berlin 11 4 3 4 14 17 -3 15
9 Werder 11 4 3 4 15 20 -5 15
10 Köln 11 4 2 5 20 19 +1 14
11 Freiburg 11 3 4 4 15 20 -5 13
12 Gladbach 11 3 3 5 16 19 -3 12
13 Augsburg 11 3 1 7 15 24 -9 10
14 Hamburger 11 2 3 6 9 17 -8 9
15 Wolfsburg 11 2 2 7 13 21 -8 8
16 St. Pauli 11 2 1 8 9 21 -12 7
17 Mainz 11 1 3 7 11 19 -8 6
18 Heidenheim 11 1 2 8 8 26 -18 5
Athugasemdir
banner
banner