Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
banner
   sun 16. júní 2013 22:20
Arnar Daði Arnarsson
Logi Ólafs.: Stigin extra sæt í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lærisveinar Loga Ólafssonar í Stjörnunni gerðu það sem þurfti til að innbyrða stigin þrjú sem í boði voru þegar Keflavík kom í heimsókn í Garðabæinn. Ólafur Karl Finsen skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Logi segist vera ánægður með varnarleikinn og var orðinn smeykur á tímabili.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Keflavík

,,Stigin þrjú voru extra sæt í dag, þar sem við vorum ekkert að spila sérstaklega vel og þó sérstaklega í seinni hálfleik. Það voru nokkrar rangar ákvarðanir og lélegar sendingar sem gerði það að verkum að Keflavík komst inn í leikinn. Án þess að þeir náðu að skapa mér mikið af færum.

,,Ég er mjög ánægður að halda hreinu og fá þrjú stig, sagði Logi. Keflavík voru líklegri að jafna undir lokin og Stjarnan orðnir fjölmennir í vörninni,

,,Maður er aldrei rólegur, sérstaklega þegar maður er kominn á þennan aldur. Maður hefur ýmsa fjörina sopið og séð ýmislegt og þá getur allt gerst. Ég var smeykur um að Keflavík gætu jafnað leikinn," sagði þjálfarinn reynslu mikli.

Viðtalið við Loga er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner