Ísland mætir Úkraínu í dag í lokaleik HM undankeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma og er um úrslitaleik að ræða hvort liðið nær 2. sæti riðilsins og með því umspilssæti.
Íslenska liðið æfði á keppnisvellinum í gær og fulltrúar landsliðanna sátu fyrir svörum á fréttamannafundum.
Íslenska liðið æfði á keppnisvellinum í gær og fulltrúar landsliðanna sátu fyrir svörum á fréttamannafundum.
Haukur Gunnarsson er í Varsjá og fangaði meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir


