Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mán 17. febrúar 2020 23:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Raiola: Vona að Ole vilji ekki gefa í skyn að Pogba sé hans fangi
„Pogba er ekki eign mín og pottþétt ekki eign Solskjær," sagði Mino Raiola og svaraði þá ummælum Ole Gunnar Solskjær sem sagði Raiola ekki eiga Paul Pogba.

„Þú getur ekki átt manneskju og það hefur verið þannig í langan tíma á Bretlandi eða annars staðar."

„Ég vona að Solskjær vilji ekki að gefa í skyn að það Pogba sé hans fangi,"
sagði Raiola að lokum.

Paul Pogba er þessa stundina að vinna í því að snúa til baka eftir meiðsli en óvíst er hvar Pogba spilar á næstu leiktíð.
Athugasemdir
banner
banner