Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
Jóhann Birnir: Mér fannst það vera rautt spjald
Liam Daði: Höfum alla burði og getu til þess að vinna þessi stærri lið
Haraldur Freyr: Eðlilega pirraður en hvað hann sagði veit ég ekki
Venni: Miðað við aðstæður var þetta ótrúlega fallegt mark
Hemmi Hreiðars: Við þurfum að ná 90 mínútum eins og við tókum seinni hálfleik
John Andrews: Þrjú skot á markið og skoruðu tvö crazy mörk
Óli Hrannar: Brugðumst ekki vel við aðstæðum
Óskar Smári: Eins mikið haglél og ég hef séð frá því í nóvember
Úlfa Dís: Ég var mjög hissa
Siggi Höskulds: Litast af glötuðu veðri
Aldís: Við erum bara með bestu vörnina, það er bara þannig.
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
   fös 17. ágúst 2018 22:50
Guðrún Höskuldsdóttir
Telma: Þetta var stöngin út dagur hjá okkur
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
"Þetta var ótrúlega svekkjandi, þetta var svona stöngin út dagur hjá okkur", sagði Telma Hjaltalín Þrastardóttir eftir 2-1 tap gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna nú í kvöld.

"Við náðum ekki að samstilla okkur í þessum leik, þetta var soldið út og suður hjá okkur" sagði Telma aðspurð hvað fór úrskeiðis.

"Ég hef ekki spilað almennilega í 2 ár svo ég ákvað að gefa bara allt í þetta".

"Núna ætlum við bara að taka einn leik í einu í deildinni og sjá hvernig þetta fer", sagði Telma að lokum.
Athugasemdir