Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   lau 17. september 2022 17:29
Kári Snorrason
Bjarki Aðalsteins: Alveg sama hvernig þessi mörk koma
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Leiknir R. mætti ÍA á Norðurálsvellinum fyrr í dag, leikar enduðu 2-1 fyrir Breiðhyltingum þó að Skagamenn skoruðu öll mörkin. Þeir Tobias Stagaard og Viktor Jónsson urðu báðir fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net. Fyrirliði Leiknis Bjarki Aðalsteinsson mætti kátur í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  2 Leiknir R.

„Mér fannst þetta vera hörkuleikur, mér fannst við betri stóran hluta leiks en fáum mark á okkur í fyrri hálfleik sem sló okkur aðeins út af laginu. Mér fannst við samt stíga upp, ég er ánægður með karakterinn í seinni að skora þessi 2 mörk."

Bæði mörk Leiknis voru sjálfsmörk frá leikmönnum ÍA, gerir það ekki sigurinn enn sætari?

„Jú alveg sama hvernig þessi mörk koma, fínt að þetta fór inn.

Leiknir eru komnir úr fallsæti, hvernig er tilfinningin?

„Bara flott við höldum áfram að safna í pokann og vera úr fallsæti þegar tímabilið er búið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner