Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
banner
   lau 17. september 2022 17:29
Kári Snorrason
Bjarki Aðalsteins: Alveg sama hvernig þessi mörk koma
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Leiknir R. mætti ÍA á Norðurálsvellinum fyrr í dag, leikar enduðu 2-1 fyrir Breiðhyltingum þó að Skagamenn skoruðu öll mörkin. Þeir Tobias Stagaard og Viktor Jónsson urðu báðir fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net. Fyrirliði Leiknis Bjarki Aðalsteinsson mætti kátur í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  2 Leiknir R.

„Mér fannst þetta vera hörkuleikur, mér fannst við betri stóran hluta leiks en fáum mark á okkur í fyrri hálfleik sem sló okkur aðeins út af laginu. Mér fannst við samt stíga upp, ég er ánægður með karakterinn í seinni að skora þessi 2 mörk."

Bæði mörk Leiknis voru sjálfsmörk frá leikmönnum ÍA, gerir það ekki sigurinn enn sætari?

„Jú alveg sama hvernig þessi mörk koma, fínt að þetta fór inn.

Leiknir eru komnir úr fallsæti, hvernig er tilfinningin?

„Bara flott við höldum áfram að safna í pokann og vera úr fallsæti þegar tímabilið er búið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner