Liverpool vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Garth Crooks er búinn að velja úrvalslið umferðarinnar.
Varnarmaður: Joe Gomez (Liverpool) - Var upp á sitt allra besta gegn City og var valinn maður leiksins.
Sóknarmaður: Mohamed Salah (Liverpool) - Salah heldur áfram að vera magnaður og skoraði eina markið gegn City.
Athugasemdir