Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
   mið 18. mars 2020 11:00
Hafliði Breiðfjörð
Miðjan - Lárus Guðmunds um bikartitla, mútugreiðslur og fleira
Lárus Guðmundsson er gestur dagsins í podcastþættinum Miðjunni.
Lárus Guðmundsson er gestur dagsins í podcastþættinum Miðjunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lárus Guðmundsson var á sínum tíma eldfljótur og brögðóttur markahrókur sem fékk mikið lof hjá mönnum eins og Sir Alex Ferguson. Hann var sigursæll, bæði Íslandsmeistari og svo bikarmeistari í Belgíu og Þýskalandi en var líka sakaður um mútur og átti í útistöðum við landsliðsþjálfara Íslands. Hann er gestur podcastþáttarins Miðjunnar á Fótbolta.net í dag.

Þátturinn í dag er í boði Boðleiðar. Með lausnum frá Boðleið er vinnustaðurinn þar sem þú ert, fullkomnar lausnir í fjarvinnu. Nánar er hægt að kynna sér málið á www.bodleid.is

Meðal efnis:
- Spilaði með landsliðinu gegn Man City og Englandi á Laugardalsvelli
- Deilurnar við Tony Knapp sem henti honum úr landsliðinu
- Hann og Arnór 16 ára í framlínu Víkings
- Íslandsmeistaratitilinn 1981
- Tæklingaæfing í klukkutíma með Middlesbrough
- Pfaff fiskaði hann útaf og kallaði hann íslenska aumingjann
- Skoraði tvö og tryggði bikartitil í Belgíu
- Hræddur og flúði stuðningsmenn á hlaupum í bikarfögnuði
- Sir Alex Ferguson kallaði Lárus stórsnjallan sóknarleikmann
- Lenti í mútumáli en var sýknaður
- Þjóðhetja í Þýskalandi eftir sigur á Bayern í bikarúrslitum
- Ótrúleg endurkoma í Evrópuleik - 6 mörk í seinni hálfleik
- Fyrir ofan Maradona á lista markahæstu manna
- Stærstu mistök ferilsins að fara til Kaiserslautern
- Erfitt að sætta sig við að vera búinn á því
- Dómgreindarskortur að taka við þjálfun Víkings
- Stofnaði KFG fyrir 12 árum en hætti í vetur
- Gat ekki verið sáttasemjari milli dómara og Sali Heimis Porca
- Dómarar á landsbyggðinni fagna því að hann sé hættur

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Tómas Ingi Tómasson fer yfir ferilinn
Rauði Baróninn á mannamáli
Atli Jónasson um áföll, agabrot og fleira
Jón Páll frá Pacman Pizza til Ólafsvíkur (12. febrúar)
Ragna Lóa: Vakna þú mín þyrnirós (5. febrúar)
Mikki um endurkomu í þjálfun með Njarðvík (29. janúar)
Davíð Smári um Kórdrengjaævintýrið (22. janúar)
Jói Kalli um stöðuna á Skaganum (10. desember)
Arnór Sig í sérstökum landsliðsþætti (10. október)
Rúnar Kristins í meistaraspjalli (26. september)
Víkingar í bikarsigurvímu (16. september)
Bjarni Jó fer yfir þjálfaraferilinn (21. mars)
Rikki Daða og Rúnar Kristins rifja upp Frakklands ævintýrið (13. mars)
Albert Brynjar um Twitter frægð sína (8. mars)
Óvæntir spádómar og þrumustuð í Championship (27. febrúar)
Lára Kristín um baráttuna við matarfíkn (20. febrúar)
Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (14. febrúar)
Skemmtilegur ferill Hemma Hreiðars (12. febrúar)
Rýnt í formannsslaginn og ársþingið (6. febrúar)
Guðni Bergsson vs Geir Þorsteinsson (30. janúar)
Gary Martin (23. janúar)
Andri Rúnar Bjarnason (16 . janúar)
Heimir Hallgrímsson (9. janúar)
Guðni Bergs ræðir mótframboð og fleira (9 . janúar)
Lífleg Leeds umræða með Mána og Árna (19. desember)
Draumabyrjun Liverpool og vikur sem ráða úrslitum (12. desember)
Ingó og Gummi Tóta (29. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Athugasemdir