lau 18. mars 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Undanúrslit Lengjubikarsins
Valsarar mæta Víkingum
Valsarar mæta Víkingum
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Undanúrslit A-deildar Lengjubikarsins fara fram í dag en Víkingur R. og Valur eigast við á Víkingsvelli á meðan ÍBV og KA mætast í Akraneshöllinni.

Víkingar mæta Val klukkan 14:00 í fyrri undanúrslitaleik dagsins áður en ÍBV og KA mætast klukkan 16:05 á Akranesi.

Tveir leikir eru í A-deild kvenna. Tindastóll tekur á móti Aftureldingu á meðan Stjarnan spilar við ÍBV en leikirnir fara fram á síma tíma eða klukkan 14:00.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - A-deild úrslit
14:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
16:05 ÍBV-KA (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
14:00 Elliði-Þróttur V. (Fylkisvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 ÍR-KFS (ÍR-völlur)
16:00 Árbær-Ægir (Fylkisvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 KFA-Dalvík/Reynir (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
14:00 GG-KFR (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
16:30 Tindastóll-Spyrnir (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 Tindastóll-Afturelding (Sauðárkróksvöllur)
14:00 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 ÍH-Sindri (Skessan)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
13:30 Haukar-Einherji (Ásvellir)
Athugasemdir
banner
banner
banner