De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 18. apríl 2025 23:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Espanyol lagði tíu leikmenn Getafe
Kumbulla í leik með Albaníu gegn Íslandi árið 2022
Kumbulla í leik með Albaníu gegn Íslandi árið 2022
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Espanyol 1 - 0 Getafe
1-0 Marash Kumbulla ('39 )
Rautt spjald: Chrisantus Uche, Getafe ('60)

Espanyol vann nauman sigur á Getafe í spænsku deildinni í kvöld.

Albanski varnarmaðurinn Marash Kumbulla kom Espanyol yfir seint í fyrri hálfleik þegar hann átti skot úr teignum sem fór í hornið.

Róðurinn varð erfiðari fyrir Getafe þegar Christantus Uche fékk rautt spjald fyrir að traðka á ökklanum á Jofre Carreras eftir klukkutíma leik.

Walid Cheddira tókst að koma boltanum í netið fyrir Getafe í uppbótatíma en markið var dæmt af vegna rangstöðu og Espanyol fór því með sigur af hólmi.

Espanyol er í 12. sæti með 38 stig, stigi á eftir Getafe sem er í 11. sæti og Espanyol á leik til góða.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 34 25 4 5 91 33 +58 79
2 Real Madrid 34 23 6 5 69 33 +36 75
3 Atletico Madrid 34 19 10 5 56 27 +29 67
4 Athletic 34 16 13 5 50 26 +24 61
5 Villarreal 34 16 10 8 60 47 +13 58
6 Betis 34 16 9 9 52 42 +10 57
7 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
8 Celta 34 13 7 14 52 52 0 46
9 Osasuna 34 10 14 10 42 50 -8 44
10 Mallorca 34 12 8 14 31 39 -8 44
11 Real Sociedad 34 12 7 15 32 37 -5 43
12 Valencia 34 10 12 12 40 51 -11 42
13 Getafe 34 10 9 15 31 31 0 39
14 Espanyol 34 10 9 15 36 44 -8 39
15 Sevilla 34 9 11 14 37 46 -9 38
16 Girona 34 10 8 16 41 52 -11 38
17 Alaves 34 8 11 15 35 46 -11 35
18 Las Palmas 35 8 8 19 40 57 -17 32
19 Leganes 34 6 13 15 32 51 -19 31
20 Valladolid 34 4 4 26 25 83 -58 16
Athugasemdir
banner
banner
banner