Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   mið 18. júní 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Vestri og Stjarnan í 8-liða úrslitum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Það eru fjórir leikir á dagskrá í íslenska boltanum á morgun og verða tveir þeirra sýndir í beinni útsendingu á íþróttastöð RÚV.

Þar er um spennandi leiki að ræða í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla, þar sem Vestri og Stjarnan eiga heimaleiki við Lengjudeildarlið.

Þór heimsækir Vestra á Ísafjörð áður en Keflavík mætir til leiks í Garðabænum.

Völsungur spilar svo við Einherja í 2. deild kvenna áður en KM tekur á móti Skallagrím í 5. deildinni.

Mjólkurbikar karla
17:30 Vestri-Þór (Kerecisvöllurinn)
20:00 Stjarnan-Keflavík (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna
19:15 Völsungur-Einherji (PCC völlurinn Húsavík)

5. deild karla - A-riðill
20:00 KM-Skallagrímur (Kórinn - Gervigras)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 9 9 0 0 42 - 5 +37 27
2.    ÍH 8 7 1 0 45 - 10 +35 22
3.    Völsungur 9 7 0 2 40 - 18 +22 21
4.    Fjölnir 8 5 2 1 19 - 11 +8 17
5.    Dalvík/Reynir 9 3 1 5 20 - 20 0 10
6.    Álftanes 8 3 0 5 20 - 23 -3 9
7.    Vestri 8 3 0 5 15 - 25 -10 9
8.    Sindri 9 2 2 5 14 - 21 -7 8
9.    Einherji 8 2 2 4 12 - 23 -11 8
10.    ÍR 8 1 2 5 11 - 22 -11 5
11.    KÞ 6 1 2 3 5 - 18 -13 5
12.    Smári 8 0 0 8 1 - 48 -47 0
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 8 7 0 1 30 - 17 +13 21
2.    Skallagrímur 8 5 1 2 24 - 12 +12 16
3.    Léttir 8 4 2 2 25 - 14 +11 14
4.    Smári 8 3 3 2 30 - 14 +16 12
5.    KM 8 3 1 4 13 - 11 +2 10
6.    Uppsveitir 8 3 1 4 11 - 18 -7 10
7.    Hörður Í. 8 2 2 4 16 - 13 +3 8
8.    Reynir H 8 0 0 8 7 - 57 -50 0
Athugasemdir
banner
banner