Í hádeginu í dag föstudag verður dregið í 8-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda.
Það var mikið fjör á miðvikudag þegar leikið var í 16-liða úrslitum. Spenna, dramatík, læti og ungir leikmenn að láta ljós sitt skína.
Hægt verður að fylgjast með drættinum hér á Fótbolta.net í beinni textalýsingu hér að neðan. 8-liða úrslitin verða leikin 6. ágúst, undanúrslitin 21. september og svo úrslitaleikurinn á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 27. september.
Það var mikið fjör á miðvikudag þegar leikið var í 16-liða úrslitum. Spenna, dramatík, læti og ungir leikmenn að láta ljós sitt skína.
Hægt verður að fylgjast með drættinum hér á Fótbolta.net í beinni textalýsingu hér að neðan. 8-liða úrslitin verða leikin 6. ágúst, undanúrslitin 21. september og svo úrslitaleikurinn á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 27. september.
2. deild: Selfoss, KFA, Haukar.
3. deild: Kári, Árbær, Augnablik, Vængir Júpiters.
4. deild: Tindastóll.
11:17
Þessir sjá um að draga
Guðlaugur Gunnarsson sér um að draga fyrir hönd KSÍ en Sá lærði, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, dregur fyrir hönd Fótbolta.net. Gummi hyggst fá að draga heimaliðin og vonandi nær hann samkomulagi við Gulla um það.
Eyða Breyta
Þessir sjá um að draga
Guðlaugur Gunnarsson sér um að draga fyrir hönd KSÍ en Sá lærði, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, dregur fyrir hönd Fótbolta.net. Gummi hyggst fá að draga heimaliðin og vonandi nær hann samkomulagi við Gulla um það.
Eyða Breyta
10:33
Úrslitin úr 16-liða úrslitum keppninnar:
Eyða Breyta
Úrslitin úr 16-liða úrslitum keppninnar:
17.07.2024 22:33
Fótbolti.net bikarinn: Óvænt og dramatískt í Breiðholti - Vængir Júpiters kláruðu KFK á tuttugu mínútum
17.07.2024 20:44
Fótbolti.net bikarinn: Augnablik áfram eftir sjálfsmarkatvennu Damachoua
17.07.2024 20:14
Fótbolti.net bikarinn: Haukar, Kári og Tindastóll í 8-liða úrslit
17.07.2024 16:59
Fótbolti.net bikarinn: Tveir fæddir 2009 skoruðu í stórsigri KFA
Eyða Breyta
Athugasemdir