Á dögunum tókum við saman lista yfir tíu verðmætustu leikmennina í Bestu deild karla.
Listinn var byggður á vefsíðunni Transfermarkt en Tryggvi Hrafn Haraldsson, leikmaður Vals, trónir á toppi listans. Næstir komu Höskuldur Gunnlaugsson úr Breiðabliki og Jónatan Ingi Jónsson, einnig úr Val.
Listinn var byggður á vefsíðunni Transfermarkt en Tryggvi Hrafn Haraldsson, leikmaður Vals, trónir á toppi listans. Næstir komu Höskuldur Gunnlaugsson úr Breiðabliki og Jónatan Ingi Jónsson, einnig úr Val.
En hvað ef við tökum alla íslensku leikmennina sem til eru?
Þá verða upphæðirnar talsvert hærri en hér fyrir neðan má sjá listann yfir tíu verðmætustu íslensku leikmennina í dag samkvæmt Transfermarkt.
Þeir sem eru í efstu fjórum sætunum eru í algjörum sérflokki.
Athugasemdir

