Liðin sem eru í pottinum í Evrópudeildardrættinum:
Ajax - Holland
Arsenal - England
Granada - Spánn
Dinamo Zagreb - Króatía
Manchester United - England
Roma - Ítalía
Slavia Prag - Tékkland
Villarreal - Spánn
Drátturinn verður í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss.
Þetta er algjörlega opinn dráttur og því geta lið frá sama landi dregist saman.

TAKK FYRIR Í DAG!
Það er komið að því að skella sér í langþráðan hádegismat, segjum þetta gott. Takk fyrir samfylgdina.
Eyða Breyta
Undanúrslitin:
Ef Manchester United vinnur Granada mun liðið mæta sigurvegaranum úr einvígi Ajax og Roma í undanúrslitum.
Dinamo Zagreb eða Villarreal mun mæta sigurvegaranum úr Arsenal - Slavia Prag.
Eyða Breyta

Gael Clichy mættur til að aðstoða við dráttinn. Býr þarna rétt hjá. Hann er enn í fullu fjöri og spilar fyrir Servette í svissnesku deildinni. Fyrrum bakvörður Arsenal og Manchester City.
Eyða Breyta
Giorgio Marchetti mættur aftur. Byrjar á því að senda áhorfendum kærar kveðjur frá forseta UEFA, Aleksander Ceferin. Við sendum að sjálfsögðu bestu kveðjur til Ceferin á móti.
Eyða Breyta
Arsenal fær United það er 100p#fotboltinet
— RÃkharður Ãrnason (@RikkiArna1809) March 19, 2021
Eyða Breyta
Svipuð dagskrá og áðan. Verið að sýna myndband með brot af því besta úr 16-liða úrslitunum.
Eyða Breyta
What would be the ð™™ð™§ð™šð™–𙢠draw for your team? ðŸ§#UELdraw pic.twitter.com/UUiK10vl3s
— UEFA Europa League (@EuropaLeague) March 19, 2021
Eyða Breyta
Nýtt nafn á bikarinn?
Aðeins tvö af þeim átta liðum sem eru eftir í Evrópudeildinni hafa áður unnið Evrópudeildina, eða UEFA bikarinn eins og keppnin hét áður.
Manchester United vann keppnina 2017 en Ajax vann hana 1992.

Eyða Breyta
UEFA sýnir Evrópudeildardráttinn beint á vefsíðu sinni. Hægt er að horfa með því að smella hérna.
Eyða Breyta
Leið fyrir Arsenal í Meistaradeildina
Jæja einbeitum okkur alfarið að drættinum í Evrópudeildinni. Minnum á að sigurvegari keppninnar fær Meistaradeildarsæti á næsta tímabili. Eitthvað sem Arsenal gæti nýtt sér en liðið er í 10. sæti í ensku úrvalsdeildinni!
Hart verður barist um að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en hann verður leikinn 26. maí í Gdansk.
8-liða úrslitin fara fram 8. og 15. apríl. Tveggja leikja einvígi. Í dag verður einnig dráttur í undanúrslit.

Eyða Breyta
Ég er eiginlega hundrað prósent á þvà að Liverpool vinni CL. Svo getur vel verið að við dettum bara út á móti Real eða þá à undanúrslitum.
— Sóli Hólm (@SoliHolm) March 19, 2021
Eyða Breyta
Haaland mætir Man City

Það verður spennandi að sjá Erling Haaland gegn Manchester City. Haaland raðar inn mörkum fyrir Borussia Dortmund.
Faðir hans, Alf-Inge, spilaði í þrjú tímabil fyrir City 2000-03.
Eyða Breyta
Hvenær verður leikið í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar?
8-liða úrslitin eru tveggja leikja einvígi. Fyrri leikirnir verða 6. og 7. apríl og seinni leikirnir viku síðar; 13. og 14. apríl.
Eyða Breyta
Ég skal segja ykkur það. Næst á dagskrá er dráttur í Evrópudeildina klukkan 12:00.
Liðin sem eru í pottinum í Evrópudeildardrættinum:
Ajax - Holland
Arsenal - England
Granada - Spánn
Dinamo Zagreb - Króatía
Manchester United - England
Roma - Ítalía
Slavia Prag - Tékkland
Villarreal - Spánn
Eyða Breyta
Jebb, ég hefði lÃklega ekki getað pantað þennan Meistaradeildar-drátt mikið betur 🔵ðŸ˜#ekkertvanmatsamt #UCL
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) March 19, 2021
Eyða Breyta
Sjáðu dráttinn à heild sinni #fotboltinet https://t.co/6zltAZXJtx
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 19, 2021
Eyða Breyta
#FCBPSG ðŸ†#UCLdraw #packmas pic.twitter.com/dskhL0LPz7
— ðŸ†ðŸ†ðŸ†FC Bayern EnglishðŸ†ðŸ†ðŸ† (@FCBayernEN) March 19, 2021
Eyða Breyta
Chelsea with the most favourable quarter-final draw and can’t face Man City or Bayern until the final. Pretty much the ideal outcome #CFC
— Liam Twomey (@liam_twomey) March 19, 2021
Eyða Breyta
Undanúrslitin:
Sigurvegarinn í leik Bayern og PSG mætir sigurvegaranum í Manchester City - Dortmund
Sigurvegarinn í Madrid - Liverpool mætir sigurvegaranum í Porto - Chelsea.
Eyða Breyta
Verið að spjalla við Altintop en úrslitaleikurinn í ár verður í Tyrklandi eins og áður hafði verið rætt. Annars er þetta spjall innihaldslaust og tilgangslaust.
Eyða Breyta

Hamit Altintop aðstoðar við dráttinn. Lék 82 landsleiki fyrir Tyrki og vann fjölda titla með Bayern Munchen og Galatasaray.
Eyða Breyta
Marchetti mættur. Eins og flestir vita er hann bestur í Evrópu að draga. Hann er að fara yfir fyrkomulagið í drættinum.
Marchetti vaktin! Nú má draga! pic.twitter.com/BxuzXdXRTt
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 19, 2021
Eyða Breyta
Verið er að sýna brot af því besta úr 16-liða úrslitunum í dramatísku myndbandi. Rifjum upp hvaða lið eru í pottinum:
Bayern München, Manchester City, Paris Saint-Germain, Chelsea, Liverpool, Real Madrid, Borussia Dortmund og Porto.
Eyða Breyta
DUDUDUUUUU!
Jæja, athöfnin er farin af stað! Látið ykkur þó ekki bregða þó UEFA teygi lopann. Afskaplega góðir í því! Pedro Pinto er kynnirinn.
Eyða Breyta
Porto er í pottinum eftir að hafa unnið Ítalíumeistara Juventus.
â³ â„‚ð•†ð•Œâ„•ð•‹ð”»ð•†ð•Žâ„• 🤩#FCPorto #UCL #UCLdraw pic.twitter.com/W66EFxSBXb
— FC Porto (@FCPorto) March 19, 2021
Eyða Breyta
Hvenær verður dregið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar?
Það verður gert klukkan 12:00, klukkutíma eftir Meistaradeildardráttinn. Að sjálfsögðu verður sá dráttur einnig í beinni hérna!

Eyða Breyta
Enginn Ronaldo og enginn Messi
Spænsk lið hafa verið ákaflega öflug í Meistaradeildinni undanfarinn áratug en Real Madrid er eini fulltrúi Spánverja í 8-liða úrslitunum að þessu sinni.
Þá er þetta í fyrsta sinn síðan 2005 sem 8-liða úrslitin innihalda ekki Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo. Bæði Barcelona og Juventus féllu út í 16-liða úrslitunum.
Eyða Breyta
Þetta er algjörlega opinn dráttur og því geta lið frá sama landi dregist saman. Munu Manchester City og Liverpool dragast saman?
Eyða Breyta