Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 19. mars 2021 05:55
Victor Pálsson
Ísland um helgina - 8-liða úrslit Lengjubikarsins
Fótbolti.net verður með fréttamenn á öllum leikjum í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins um helgina.
Fótbolti.net verður með fréttamenn á öllum leikjum í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins um helgina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Það styttist verulega í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en undirbúningstímabilið er enn í fullum gangi og er leikið í Lengjubikarnum um helgina.

8-liða úrslit Lengjubikars karla fara af stað í kvöld þegar Víkingur tekur á móti Keflavík. Á laugardeginum mætast svo Valur og KR, Stjarnan tekur á móti Fylki og Breiðablik fær KA í heimsókn.

Fótbolti.net verður með fréttamenn á öllum leikjum og beinar textalýsingar frá völlunum. Ekki er framlengt ef jafnt er eftir venjulegan leiktíma heldur farið rakleiðis í vítaspyrnukeppni.

Á laugardag verður vonandi skemmtilegur leikur í boði þegar Þór/KA og Fylkir mætast í riðli 2 í A-deild kvenna. Fylkir er fyrir leikinn með sjö stig í öðru sæti eftir þrjá leiki og er Þór/KA með sex í þriðja sætinu.

Leikið verður víðsvegar um landið og má sjá dagskrá helgarinnar í heild sinni hér fyrir neðan.

Lengjubikarinns - 8-liða úrslit
19:00 Víkingur - Keflavík á Víkingsvelli (BEIN textalýsing)

Lengjubikarinn - A deild karla riðill 4
18:00 Þróttur R. - ÍBV

Lengjubikarinn - B deild kvenna
20:00 ÍA - Víkingur R.

Lengjubikarinn - A deild kvenna riðill 2
19:00 Stjarnan - FH

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 5
20:00 KÁ - Hörður Í

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 2
20:00 Vængir Júpíters - Úlfarnir

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 2
18:00 Haukar - KFG

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 1
19:40 Njarðvík - Þróttur V.
20:00 KV - Elliði

laugardagur, 20. mars.

Lengjubikarinns - 8-liða úrslit
12:00 Valur - KR á Origo vellinum (BEIN textalýsing)
14:00 Stjarnan - Fylkir á Samsungvellinum (BEIN textalýsing)
16:00 Breiðablik - KA á Kópavogsvelli (BEIN textalýsing)

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 4
14:00 Höttur/Huginn - Dalvík/Reynir

Lengjubikarinn - C deild kvenna riðill 2
14:00 Völsungur - Einherji
15:00 Hamrarnir - Fjarðabyggð/Höttur/Huginn

Lengjubikarinn - A deild kvenna riðill 2
14:00 Fylkir - Þór/KA
14:00 Breiðablik - Tindastóll

Lengjubikarinn - A deild kvenna riðill 1
14:00 Valur - Þróttur R.
14:00 Selfoss - ÍBV

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 6
14:00 Úlfarnir - Kormákur/Hvöt

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 5
14:00 SR - KM

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 3
14:00 Hvíti Riddarinn - Uppsveitir

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 1
12:00 Álftanes - Mídas

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 3
14:00 Tindastóll - Kári
14:00 Augnablik - ÍH

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 2
14:00 ÍR - Víðir

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 1
12:00 KF - Ægir

sunnudagur, 21. mars.

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 4
13:00 Leiknir F. - Völsungur

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 5
12:00 Kría - Hörður Í.

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 4
14:00 KFR - KFB
16:00 Samherjar - Smári

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 2
16:00 Stokkseyri - Afríka

Lengjubikarinn - C deild karla riðill 1
14:00 Vatnaliljur - GG
14:00 Álafoss - Skallagrímur

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 3
18:00 KF - Magni

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 2
12:00 Sindri - Reynir S.

Lengjubikarinn - B deild karla riðill 1
15:00 KFS - Þróttur V.
Athugasemdir
banner
banner