Sindri þurfti fimm marka sigur gegn Víði á útivelli til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í B deild Lengjubikarsins.
Staðan var markalaus fram að 35. mínútu þegar Bjarki Flóvent Ásgeirsson kom Sindra yfir og þannig var staðan í hálfleik.
Staðan var óbreytt alveg fram á 85. mínútu þegar AbdulBangura skoraði annað mark Sindra. Fleiri mörk voru ekki skoruð og Haukar vinna því riðilinn og far aí undanúrslit.
Víkingur Ó vann 3-1 sigur á ÍH í riðli 1 en þar eru úrslitin ráðin þar sem Ýmir fer í undanúrslitin.
KF lagði Magna í riðli 4 en KF er þá með 4 stig eftir þrjá leiki en Magni með þrjú stig eftir fjóra leiki.
Í C deild komst Árborg með níu tær áfram með stórsigri á KÁ og Hörður nældi í sínn fyrsta sigur þegar liðið valtaði yfir Afríku.
B-deild:
Riðill 1
ÍH 1 - 3 Víkingur Ó.
0-1 Guðbjörn Smári Birgisson ('10 )
1-1 Karl Viðar Magnússon ('29 )
1-2 Luis Romero Jorge ('67 )
1-3 Abdelhadi Khalok El Bouzarrari ('90 )
Riðill 2
Víðir 0 - 2 Sindri
0-1 Bjarki Flóvent Ásgeirsson ('35 )
0-2 Abdul Bangura ('85 )
Riðill 4
Magni 1 - 2 KF
0-1 Sævar Þór Fylkisson ('32 )
0-2 Marinó Snær Birgisson ('74 )
1-2 Ingólfur Birnir Þórarinsson ('90 )
Rautt spjald: Tómas Örn Arnarson , Magni ('90)
C deild
Riðill 1
Árborg 5 - 1 KÁ
1-0 Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('16 )
2-0 Aron Freyr Margeirsson ('27 )
3-0 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('28 )
3-1 Brynjar Bjarkason ('74 )
4-1 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('87 )
5-1 Sigurður Óli Guðjónsson ('90 )
Riðill 2
Afríka 0 - 7 Hörður Í.
0-1 Jóhann Samuel Rendall ('8 )
0-2 Jóhann Samuel Rendall ('12 )
0-3 Jóhann Samuel Rendall ('21 )
0-4 Magnús Örn Guðnason ('38 , Mark úr víti)
0-5 Sigurður Arnar Hannesson ('87 )
0-6 Gabríel Heiðberg Kristjánsson ('88 )
0-7 Sigurður Arnar Hannesson ('90 )
Rautt spjald: ,Albert Ndoj, Afríka ('37)Zakaria Elías Anbari , Afríka ('40)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |