Fylkir og Valur leika til úrslita í Lengjubikar karla þetta árið.
Leikurinn fer fram á Würth vellinum í Árbæ á laugardaginn, 22. mars kl. 14:00.
Lengjudeildarlið Fylkis vann KR í undanúrslitum en Valur lagði ÍR í hinum undanúrslitaleiknum, að lokinni vítakeppni.
Sé jafnt eftir venjulegan leiktíma skal fara fram vítaspyrnukeppni til að ákvarða sigurvegara.
Athugasemdir