Arsenal sýnir Nkunku áhuga - Chelsea vill Gittens - Everton vill endurheimta Richarlison
   mið 19. mars 2025 12:00
Elvar Geir Magnússon
Úrslitaleikur Lengjubikarsins verður á laugardag
Fylkismenn taka á móti Val.
Fylkismenn taka á móti Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir og Valur leika til úrslita í Lengjubikar karla þetta árið.

Leikurinn fer fram á Würth vellinum í Árbæ á laugardaginn, 22. mars kl. 14:00.

Lengjudeildarlið Fylkis vann KR í undanúrslitum en Valur lagði ÍR í hinum undanúrslitaleiknum, að lokinni vítakeppni.

Sé jafnt eftir venjulegan leiktíma skal fara fram vítaspyrnukeppni til að ákvarða sigurvegara.
Athugasemdir
banner
banner
banner