Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
banner
   fös 19. apríl 2024 11:30
Fótbolti.net
Tíu atriði sem verða í brennidepli í 3. umferð Bestu
Þriðja umferð Bestu deildarinnar fer af stað í kvöld með leik Stjörnunnar og Vals. Það er mjög áhugaverð umferð framundan og hér má sjá tíu umræðupunkta í kringum komandi leiki.

föstudagur 19. apríl
19:15 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)

laugardagur 20. apríl
14:00 HK-FH (Kórinn)
16:15 KR-Fram (AVIS völlurinn)

sunnudagur 21. apríl
14:00 KA-Vestri (Greifavöllurinn)
17:00 ÍA-Fylkir (Akraneshöllin)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner