Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   sun 19. september 2021 18:54
Matthías Freyr Matthíasson
Pétur Viðars: Ákveðnir í að það yrði ekkert partý hér
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Nei við vorum ákveðnir í því að það yrði ekkert partý hérna hjá okkur sko og við ætluðum okkur að vinna leikinn og gerðum það sagði sigurreifur Pétur Viðarsson varnarmaður FH sem skoraði eina markið í leiknum gegn Breiðablik og tryggði þar með FH sigur sem kom í veg fyrir að Breiðablik myndi fagna titlinum í Kaplakrika í dag.

Lestu um leikinn: FH 1 -  0 Breiðablik

Mér fannst við loka rosalega vel á þá. Vorum búnir að kortleggja þetta vel. Davíð og Óli búnir að setja upp gott plan fyrir okkur og mér fannst skipulagið frábært.

Mennirnir á miðjunni hlupu endalaust í dag, ungu strákarnir voru frábærir og fullt af góðum strákum að koma upp og þetta er virkilega góður sigur hjá okkur í dag.


Hvernig horfði vítaspyrnudómur Blika við þér?

Bjössi á náttúrlega ekkert að vera að dansa með boltann á þessum stað þarna. Hann á bara að lúðra honum í burtu. En frá mér séð að þá tók Árni góðan snúning og Gummi sagðist hafa staðið þannig að ég veit það ekki. Mögulega víti og mögulega ekki en hann klúðraði þannig að mér er alveg sama

Nánar er rætt við Pétur í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner