Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
banner
   sun 19. október 2025 18:53
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Flautumark Vestra rýtingur fyrir Mosfellinga
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Vestri skoraði dramatískt flautumark og jafnaði gegn Aftureldingu í næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar í dag.

Afturelding er á botninum eftir að hafa misst leikinn niður í jafntefli ig Vestri er einu stigi fyrir ofan KR sem er í næstneðsta sæti. Það er rosaleg lokaumferð framundan um næstu helgi!

Hér að neðan má sjá mörkin úr Mosfellsbænum.

Afturelding 1 - 1 Vestri
1-0 Hrannar Snær Magnússon ('76 )
1-1 Ágúst Eðvald Hlynsson ('96 )
Lestu um leikinn



Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 26 10 6 10 41 - 46 -5 36
2.    ÍBV 26 9 6 11 31 - 33 -2 33
3.    ÍA 26 10 1 15 36 - 50 -14 31
4.    Vestri 26 8 5 13 25 - 39 -14 29
5.    KR 26 7 7 12 50 - 61 -11 28
6.    Afturelding 26 6 9 11 36 - 45 -9 27
Athugasemdir