Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   sun 19. október 2025 18:11
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu magnað mark Hallgríms: Frá eigin vallarhelmingi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk í 5-1 sigri KA gegn ÍA í dag. Seinna mark hans var algjör snilld en hann skoraði frá eigin vallarhelmingi. Markið má sjá hér að neðan.

Einnig má sjá markið sem ÍA skoraði en það var ekki af verri endanum! Baldvin Þór Berndsen skoraði með þrumufleyg.

KA 5 - 1 ÍA
0-1 Baldvin Þór Berndsen ('7 )
1-1 Birgir Baldvinsson ('18 )
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('22 )
3-1 Ingimar Torbjörnsson Stöle ('66 )
4-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('83 )
5-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('85 )
Lestu um leikinn

Sturlað mark Hallgríms:



Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 26 10 6 10 41 - 46 -5 36
2.    ÍBV 26 9 6 11 31 - 33 -2 33
3.    ÍA 26 10 1 15 36 - 50 -14 31
4.    Vestri 26 8 5 13 25 - 39 -14 29
5.    KR 26 7 7 12 50 - 61 -11 28
6.    Afturelding 26 6 9 11 36 - 45 -9 27
Athugasemdir
banner
banner