Kveðjuleikur Nik Chamberlain
Íslandsmeistararnir í Breiðabliki mæta dönsku meisturunum í Fortuna Hjörring í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins. Leikurinn hefst klukkan 17:00.
Fyrri leikurinn endaði með 0-1 sigri danska liðsins á Kópavogsvelli og er spilað í Hjörring í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Fótbolti.net.
Nik Chamberlain stýrir sínum síðasta leik sem þjálfari Breiðabliks í dag en hann mun svo taka við sænska liðinu Kristianstad. Hann gerir tvær breytingar frá fyrri leiknum.
Fyrri leikurinn endaði með 0-1 sigri danska liðsins á Kópavogsvelli og er spilað í Hjörring í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á Fótbolti.net.
Nik Chamberlain stýrir sínum síðasta leik sem þjálfari Breiðabliks í dag en hann mun svo taka við sænska liðinu Kristianstad. Hann gerir tvær breytingar frá fyrri leiknum.
Lestu um leikinn: Fortuna Hjörring 1 - 0 Breiðablik
Áslaug Munda Gunnlaugsdótitir og fyrirliðinn Agla María Albertsdóttir, sem báðar fóru á EM með landsliðinu, koma inn fyrir þær Karitas Tómasdóttur og Hrafnhildi Ásu Halldórsdóttur.
Byrjunarlið Blika
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
28. Birta Georgsdóttir
Athugasemdir


