fim 19. desember 2019 14:15
Ađsendir pistlar
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Sköpunarsaga Köttaranna
Hlynur Áskelsson skrifar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar
watermark Fyrsta ljósmyndin sem opinberlega birtist af Kötturunum var tekin af Ţróttaranum Gunnari Sverrissyni og birtist í DV ţann 10. september áriđ 1990. Myndin var tekin ţann 8. september áriđ 1990. Ţegar Ţróttur varđ íslandsmeistari í 3. deild. Fćđingardagur slagorđsins „Liiiiiiiifi ŢRÓTTUR!!! Haukur Magnússon fyrirliđi Ţróttar í öruggum höndum nokkurra Frum- Köttara. Á myndinni eru: Ottó Tynes, Albert Albertsson, Sigurđur Guđmundsson, Haukur Magnússon, Ţórđur Sveinsson, Hlynur Áskelsson, Lárus Páll Ólafsson, Konráđ Gíslason og Sigurjón Gylfason.
Fyrsta ljósmyndin sem opinberlega birtist af Kötturunum var tekin af Ţróttaranum Gunnari Sverrissyni og birtist í DV ţann 10. september áriđ 1990. Myndin var tekin ţann 8. september áriđ 1990. Ţegar Ţróttur varđ íslandsmeistari í 3. deild. Fćđingardagur slagorđsins „Liiiiiiiifi ŢRÓTTUR!!! Haukur Magnússon fyrirliđi Ţróttar í öruggum höndum nokkurra Frum- Köttara. Á myndinni eru: Ottó Tynes, Albert Albertsson, Sigurđur Guđmundsson, Haukur Magnússon, Ţórđur Sveinsson, Hlynur Áskelsson, Lárus Páll Ólafsson, Konráđ Gíslason og Sigurjón Gylfason.
Mynd: DV
watermark Hlynur Áskelsson og Halldór Gylfason ađ senda köttađa strauma
Hlynur Áskelsson og Halldór Gylfason ađ senda köttađa strauma
Mynd: Úr einkasafni
watermark Köttarar fćkka fötum á Akureyri ţann 4. september 1996.
Köttarar fćkka fötum á Akureyri ţann 4. september 1996.
Mynd: Úr einkasafni
watermark Guđ er međ Ţrótti! Guđ gaf Ţrótti stúku! Jóhannes Páll Páfi II kyssir Ísland og blessar síđan áhorfendastúku sem síđar var flutt á gamla heimavöll Ţróttar viđ Holtaveg
Guđ er međ Ţrótti! Guđ gaf Ţrótti stúku! Jóhannes Páll Páfi II kyssir Ísland og blessar síđan áhorfendastúku sem síđar var flutt á gamla heimavöll Ţróttar viđ Holtaveg
Mynd: Morgunblađiđ
watermark Köttarar mćttir til leiks í „köttađri“ skrúđgöngu!
Köttarar mćttir til leiks í „köttađri“ skrúđgöngu!
Mynd: Úr einkasafni
watermark Hlynur Áskelsson ađ stilla fókusinn.
Hlynur Áskelsson ađ stilla fókusinn.
Mynd: Jón Hrói Finnson - Dagur-Tíminn
Knattspyrnufélagiđ Ţróttur fagnađi á haustmánuđum 70 ára afmćli sínu og í tilefni ţess gaf félagiđ út veglegt afmćlisrit. Falast var eftir ţví ađ undirritađur skrifađi gein í blađiđ um ţađ hvernig Köttararnir, stuđningssveit Ţróttar, urđu til. Greinin ţótti ekki hćf til birtingar í afmćlisritinu og birtist ţví hér í stađin á fótbolti.net. Kann höfundur netmiđlinum bestu ţakkir fyrir birtinguna og um leiđ ađ varđveita söguna óritskođađa.

VARÚĐ! – ÓHEFLAĐ MÁLFAR
Áriđ 1989 sköpuđu nokkrir drengir úr Vogahverfinu Köttarana!
Hér kemur sagan sem aldrei hefur veriđ sögđ. Í dag eru 30 ár frá upphafinu.
Allt sem er merkilegt krefst byltinga, óláta, átaka og ţess ađ hurđum sé sparkađ upp, munnurinn opnađur, orđum og hugsunum hleypt út og hnefinn settur á loft. Ef ţú lesandi góđur ert viđkvćm sál og meira fyrir ritskođađa sögu, RÚV og sótthreinsađar stađreyndir ţá skaltu hćtta ađ lesa NÚNA!

Upphaf Köttaranna má rekja 30 ár aftur í tímann til síđsumars ársins 1989 ţegar meistaraflokkur Knattspyrnudeildar Ţróttar spilađi í gömlu 3. deildinni, ţađ er ţeirri deild sem í dag kallast 2. deild. Nokkrir ungir Ţróttararsátu í Menntaskólanum viđ Sund og veltu fyrir sér í hvađa átt Ţróttur stefndi. Árin á undan höfđu veriđ mögur, handboltadeildin lögđ niđur, 2. flokkur félagsins gufađi upp og svo kórónađist niđurlćgingin áriđ 1988 ţegar meistaraflokkur Ţróttar í knattspyrnu féll niđur í 3. deild.

1989
Áriđ 1989 var sögulegt, ólga var í allri austur Evrópu, Berlínarmúrinn ađ falli kominn, NicolaeCeaușescu var dreginn úr sinni kristalshöll í Rúmeníu og skotinn, kínverski herinn marđi fólk undir skriđdrekum á Torgi hins himneska friđar og fyrsti ţátturinn af Simpsonfór í loftiđ. Jóhannes Páll páfi 2. sótti Ísland heim, kraup á kné og kyssti malbikađa flugbrautina á Miđnesheiđarherstöđinni og blessađi áhorfendastúku viđ Landakotskirkju sem ađ lokinni messu var flutt međ guđlegri forsjá og englaher á gamla heimavöll Ţróttar viđ Holtaveg. Hafurbjörninn í Grindavík var opnađur, Nintendo opinberađi leikjatölvuna GameBoy, rokkstjörnur spandex-klćddu sig líkt og gleđikonur, máluđu sig meira en unglingsstúlkur og notuđu hársprey. Óeirđir og óspektir voru daglegt fréttaefni á öldum ljósvakans, fyrsta GPS gervitunglinu var skotiđ á braut umhverfis jörđu, bjórinn var leyfđur, worldwideweb (www) uppgötvađur og rísandi öfl stigu fram um veröld víđa og öskruđu á breytingar. Og síđast en ekki síst ţá fagnađi Knattspyrnufélagiđ Ţróttur 40 ára afmćli sínu ţetta herrans ár 1989.

Hríp og Sníp
Strákarnir í MS hugleiddu hvađ hćgt vćri ađ gera til ađ breyta heiminum og niđurstađanvar ađ byrja á Ţrótti. En hvađ höfđu menntskćlingar fram ađ fćra fyrir íţróttafélag? Takkaskórnir komnir uppi á hillu, of ungir og örir voru ţeir til ađ bjóđa fram krafta sínatil stjórnarsetu og ekki leitađi hugurinn í ţjálfara- eđa sjálfbođaliđastörf. Lífiđ snérist um skemmtanir, ađ spila fótbolta án ađkomu KSÍ og drekka nýleyfđan bjór. Hvađa möguleikar voru fyrir hendi? Ţađ eina sem ţeim hugnađist var ađ mćta á völlinn á komandi sumri og sendaŢrótti góđa strauma.
Strákahópurinn sem myndađi Frum-Köttaranna átti ţađ sameiginlegt ađ hafa gengiđ í Vogaskóla eđa MS og ćft fótbolta og handbolta međ Ţrótti. Önnur mikilvćg Köttara-stađreynd, sem fćstum er kunnug, er sú ađ Köttararnir eru beint afsprengi félagsskapar sem heitir HRÍP og er skammstöfun sem stendur fyrir „Hiđ Ramm Íslenska Pervertafélag“. Ţótt félagiđ hafi kennt sig viđ pervisjónirhafa međlimir ţess aldei boriđ annarlegri hvatir í brjósti sér en ađ styđja Ţrótt.
HRÍP var öflugur og samheldinn vinahópur úr Vogahverfinu sem hafđi ţađ ađ markmiđi ađ skemmta sér á milli ţess sem keppt var í Heimsmeistara-Hverfakeppni í fótbolta viđ ađra strákaklíku úr Laugarnesinu sem vissi ekkert hvađ hún ćtti ađ kalla sig en fékk ađ lokum nafniđ SNÍP. Engin merking lá á bakviđ nafniđ SNÍP hjá Laugarnesgenginu annađ en ađ ţađ rímađi viđ HRÍP, var ţjált og lá vel í munni. En Sigurđur nokkur Guđmundsson hinn glúrni Frum-Köttari var fljótur ađ átta sig og hvađ merkinguna vera: „Snúum Niđur Íslenska Perverta“.
SNÍP-ararnirfléttuđust síđar inn í Ţrótt og má ţar nefna góđa og dygga félagsmenn eins og Kaldal frćndurna Jón, Sigurđ og Friđrik og Betsson-Kónginn Sverri Rafsson. Vinahóparnir HRÍP og SNÍP tóku á ţessum tíma upp á sína arma áttaviltan MS-ingúr Árbćnum ađ nafni Lárus Pál Ólafsson sem síđan rann eins og smurđ lega inn í hóp Frum-Köttara. Ţessi ćttleiddi Árbćingur varđ síđar fyrir vitrun og andlegri uppljómun er honum, eftir miklar draumfarir, opinberađist hiđ stórbrotna slagorđ „Lifi Ţróttur“ sem fyrir löngu er inngróiđ og samofiđ félaginu. Til gamans má geta ađ annađ sterkt slagorđ birtist Lárusi í draumi sem náđi ekki viđlíka flugi og ţađ fyrra en ţađ er: „Ţróttur- ađ eilífu“.

Ungir og óritskođađir
Á árunum fyrir fćđinguKöttaranna sátu íslenskir knattspyrnuáhorfendur ađ mestu ţöglir og horfđu á sitt liđ vinna eđa tapa. Á góđum degi var kyrjađ „áfram Ţróttur“ og mörkum fagnađ. Einhver kallađi „út af međ dómarann“ og annar gólađi „upp međ sokkana“. Stuđningsmannastemning á knattspyrnuleikjum ţessa tíma var gott sem engin, engir lúđrar, engir fánar, engir berir ađ ofan, engin lćti og ekkert fjör. Viđ Ţróttararnir sem sátum ţennan síđsumardag í MS og rćddum framtíđinahétum okkur ţví ađ mćta nćsta sumar á leiki til ađ kýla okkar menn í gang.
Á ţessum dýrđartímum voru allir leikir í 3. deildinni spilađir annađ hvort á laugardögum eđa sunnudögum, sem var frábćrt. Viđ strákarnir hittumst fyrir leiki, fengum okkur bjór, fórum svo á völlinn og drukkum fleiri. Oft var gamaniđ ţađ mikiđ ađ viđ misstum af fyrri hálfleiknum en náđum ţeim seinni, sem var fínt ţví ţá var innkoman sterkari. Viđ höfđum ţađ ekki í okkur ađ sitja á rassinum uppi í stúku og kyrja „áfram Ţróttur“ eđa púa á dómarann. Ţađ var eitthvađ svo gamaldags, máttlaust og „óköttađ“. Viđ vorum átakasinnar, byltingarmenn, elskuđum nekt og fćkkuđum fötum viđ flest tćkifćri. Í dag vćri hópur af ţessari gerđ kallađur einhverjum flottum nöfnum eins og frumkvöđlar, aktívistar eđa áhrifavaldar. Ómeđvitađir vorum viđ drifnir áfaram af innbyggđum frumkrafti, okkar náttúrulega hormónahámarki, húmor og orđaforđa sem okkur var tamur og rúmađist í hvatvísum testósterón-huga ungra manna og á ţann hátt storkuđum viđ viđteknum venjum, gildum og umhverfinu.

Dómarann í korselett
Á ţessum sokkabandsárum mćttum viđ til leiks ungir,óheflađir, leiftrandi građir og óritskođađir. Engin pólitískur rétttrúnađur en samt ekki fordómafullir, ekkert meetoo en samt engir dólgar, engin hógvćrđ en ekki hrokafullir, ekki fyrirmyndar tengdasynir en samt ofur karmannlegir, ekki kurteisir en aldrei dónalegir og aldrei nokkur tíman ofbeldisfullir. Nćrvera okkar gat virkađ ógnandi en hún var aldrei hćttuleg, hún gat veriđ ögrandi en aldrei fráhrindandi. Kannski var hún í sínum hráa beinskeytta unggćđishćtti ađlađandi og heillandi. Viđ spáđum ekkert í ţessa hluti. Okkar markmiđ var gleđi og stuđningur viđŢrótt. Lengra náđi ţađ ekki. Ţađ var ekkert veriđ ađ huga ađ háttvísi, markađsímynd, framkomu, eigin orđspori eđa almennri siđprýđi.

Hverjir r**a í r**s(varúđ: óheflađ málfar)
Viđ öskruđum, görguđum og sviptum okkur klćđum sama hvernig viđrađi. Viđ vildum fá dómarann í kynskiptiađgerđ, korselett og sokkabönd og senda hann til Hamborgar eđa í rauđan glugga í Amsterdam. Ef andstćđingurinn datt í grasiđ var sungiđ „bíta gras, bíta gras“. Síđan klöppuđum viđ fyrir honum ţegar hann stóđ á fćtur og viđ báđum viđkomandi ađ safna yfirvaraskeggi og ţiggja ađ gjöf leđurderhúfu. Viđ sömdum okkar eigin lög og texta, mćttum međ trommur, lúđra og önnur hávađatćki og okkar allra heitasta slagorđ var ţrumađ á hverjum leik og hljómađi ţannig:Hverir eru bestir? Og stúkan svarađi: ŢRÓTTUR. Aftur var kallađ: Hverjir vinna leikinn? Og síđan: Hverjir eru fallegastir? Alltaf gólađi stúkan: ŢRÓTTUR. Í beinu framhaldi kom svo „Punch-línanöskruđ enn hćrra:Hverjir ríđa í rass? Og stúkangargađi: ŢRÓTTUR!!! Svo kom seinni parturinn, öskrađur af öllum mćtti: Hverjir ríđa í píku? Svariđ viđ ţví, í djúpum drafandi karlmannlegum bassatón, var alltaf nafn viđkomandi mótherja.
Svo ţegar okkar ástkćri formađurŢróttar og mikli foringi Tryggvi Geirsson mćtti í stúkuna kölluđum viđ eftir ţví ađ fá ađ sjá hann naktan. „Tryggvi nakinn, Tryggvi nakinn…“ hljómađi oft og mörgum sinnum í hinni gođsagnakenndu og allraheilögu Páfastúku sem stóđ viđ gamla Ţróttaragrasiđ á Holtaveginum. Blessuđ sé minning ţeirrar uppeldisstöđvar.

Lamdir í Grindavík
Viđ eltum okkar liđ um landiđţvert og endilangt. Eitt sinn var ferđinni heitiđ til Grindavíkur ţar sem viđ sáum okkar menn leggja innfćdda ađ velli. Ţróttararnir niđurlćgđu ţá á knattspyrnuvellinum og viđ strákarnir yfirgnćfđum stúkunna. Heimamenn fengu ţađ óţvegiđ úr öllum áttum og varđ svara fátt svona fyrsta kastiđ. Viđ héldum svo eftir leik á Hafurbjörninn sem er krá ţeirra Grindvíkinga. Ţar héldu leikar áfram og nú skoruđu heimamenn á okkur í drykkjukeppni ţar sem ţeir lutu í grasiđ á ný. Viđ fögnuđum vel og innilega og kvöddum krána. En Grindvíkingarnir voru ekki búnir ađ segja sitt síđasta. Ţegar út var komiđ voru dreifbýlismennirnir búnir rćsaút hvern einasta sjóaraog slorkarl í ţorpinu og umkringja allar útgönguleiđir úr Hafurbirninum. Ţetta eftirmiđdegi suđur međ sjóvorum viđ Reykvíkingarnir teknir og lamdir í klessu. Barsmíđarnar voru harđar og grimmar, högg og spörk, blóđug nef, sprungnar varir og ein brotin tönn í Halldóri leikaranum Gylfasyni. Meira ađ segja einkennisklćddur löggćslumađur ţeirra heimamanna varđ vitni ađ hildarleiknum ţar sem hann sat í sínum bíl úti í vegkantiog hafđi gaman af. Ţarna lćrđu viđ góđa lexíu ađ grindvískum sjómanna siđ en hún var gleymd í nćsta leik enda sárin gróin, ný helgi runnin upp og gleđi handan viđ nćsta horn.

Köttađur međ smá snakk
Á ţessum fćđingarárumKöttaranna var ţessi drengjahópur úr Vogahverfinu nafnlaus međ öllu. Ţađ var ekki fyrr en ţjálfari nokkur hjáŢrótti hinn mikli eđalmađur, Kristinn Atlason sem var ađstođarţjálfi meistaraflokks karla árin 1993 til 1996 fór sérstaklega ađ óska eftir og hvetja til nćrveru okkar á leikjum. Stinni, eins og Kristinn var ávallt kallađur, kom oftar en einu sinni ađ máli viđ okkur og sagđi á ţessa leiđ: „Mćttiđ ţiđ ekki á leikinn? Ţiđ ţarna, ţiđ… Köttararnir, ţađ breytir öllu ađ hafa ykkur í stúkunni“. Ţá fyrst rann ţađ upp fyrir okkurađ viđ vćrum ađ senda góđa strauma á réttan stađ. Ţađ var mjög „köttađ“ og ţarna var nafniđ kórónađ og blessađ. Allt Stinna okkar ađ ţakka.
Og ţá fer fólk ađ velta fyrir sér af hvađa orđi ţetta nafn „Köttarar“ sé komiđ. Nafniđ hefur ekkert međ mjálmandi ketti ađ gera. Á árinu 1996 ţegar Köttararnir voru formlega stofnađir og markađsvćddir voru gefin út međlimaskírteini sem skörtuđu hvítri lćđu. Sú myndlíking var afvegaleiđing frá hinni upphaflegu merkingu nafnsins sem á sér djúpar rćtur í tungutaki vaxtarrćktarmanna. En á ţeim bć snýst allt um ađ vera „köttađur“ eđa „skorinn“, ţ.e.a.s. međ lágt líkamsfituhlutfall og vel sýnilega vöđvabyggingu. Allir Köttararnir voru „köttađir“, bara mismikiđ. Sumir međ six-pack ađrir međ six-pack og smá snakk eins Jón Ólafsson, Nýdanskur og mikill Ţróttari, orđađi svo skemmtilega hér um áriđ.

„… ađ hníga í kransa“
Svo gerđist ţađ ţann 8. september áriđ 1990 ađ Ţróttur sigrađi 3. deildina međ yfirburđum og til er gođsagnakennd ljósmynd sem tekin var eftir ađ Köttararnir hlupu inn á völlinn eftir síđasta leik og tolleruđum okkar ansi vel köttađa fyrirliđa Hauk Magnússon. Eftir ţennan glćsta sigur var haldiđ kaffisamćti fyrir leikmenn, stuđningsmenn og velunnara í Ţróttheimum. Í sigurvímunni héldum viđ Köttararnir ađ okkur vćri ćttlađ sćti ţar inni en fundum ţess í stađ ađ nćrveru okkar var ekki óskađ, sem var kannski eđlilegt, sökum ţess ađ viđ höfđum látiđ allt flakka og fariđ algjörum hamförum í stúkunni međan á leik stóđ og í fagnađarlátunum ađ honum loknum. Ađ endingu var okkur hleypt inn međ semingi og ţví skilyrđi ađ viđ myndum vera til friđs og hafa okkur ekkert í frammi.
Eftir ađ Tryggvi Geirsson, okkar ástkćri foringi, hafđi haldiđ stutta tölu og óskađ Ţrótti til hamingju međ glćsilegan deildarsigur ţá reis úr hópi Köttara, í allri sinni fegurđ, Sigurjón nokkur Gylfason, eldri bróđir Halldórs Gylfasonar, sló hann teskeiđ í glas og bađ um orđiđ. Hinir eldri og virđulegu Ţróttarar rođnuđu og hvítnuđu í framan og bjuggust viđ einhverjum ósóma en Sigurjón hélt stutta og snotra rćđu sem fáir skildu og enn fćrri muna en ađ endingu lét hann ţau fleygu orđ falla ađ Ţróttur hefđi spilađ svo fallegan fótbolta ţennan dag ađ sjálfur hefđi hann oft á tíđum hreinlega „hnigiđ í kransa“. Síđan ţá hefur orđatiltćkiđ „ađ hníga í kransa“ lifađ međ okkur Frum-Kötturum og er notađ sem lýsing á hćsta stigi mannlegrar upplifunar og fullnćgju.

Liiiiiiifi ŢRÓTTUR
Ţennan merka dag á gamla Ţróttaravellinum viđ Holtaveg var staddur fyrrnefndur ćttleiddi Árbćjardrengurinn Lárus Páll Ólafsson og er vert ađ geta hans hér og skrifa nafn hans feitu letri í sögubćkur Ţróttar ţví hann er höfundurinn og hugmyndasmiđurinn ađ sterkasta slagorđi og vörumerki Íslandssögunnar. Eftir ađ Sigurjón hinn fagri hafđi lokiđ máli sínu reis Lárus Páll á fćtur međ augun hulin svörtum sólgleraugum og í samlitum leđurjakka lörđandi af kynţokka ţrumađi hann yfir samkomuna: Liiiiiiifi ŢRÓTTUR!!!
Á ţessu augnabliki hnigu allir viđstaddir í kransa og hafa veriđ ţar síđan. Örlögin voru ráđinn, brautin var rudd, himnarnir opnuđust, stjörnur alheimsins blikkuđu og nýtt ljós varđađi veginn í rauđhvítri birtu framtíđarinnar. Köttararnir voru fćddir, nýtt afl var risiđ, heimurinn hefur ekki veriđ sá sami síđan og ţeir lifa og lifa og lifa enn og … lifa inn í hiđ óendanlega… ađ eilífu!!!
Lifi Ţróttur!!!

Höfundur:
Hlynur Áskelsson
13.12.2019
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 01. september 12:01
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 08. júlí 09:11
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 16. júní 12:15
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | sun 07. júní 12:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. maí 11:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 06. maí 18:44
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson | mán 04. maí 09:15
laugardagur 19. september
Lengjudeild kvenna
17:00 Afturelding-Fjölnir
Fagverksvöllurinn Varmá
2. deild kvenna
17:00 Hamar-ÍR
Egilshöll
England - Úrvalsdeildin
16:30 Man Utd - Crystal Palace
19:00 Arsenal - West Ham
Ítalía - Serie A
16:00 Fiorentina - Torino
18:45 Verona - Roma
Ţýskaland - Bundesliga
16:30 Dortmund - Gladbach
Spánn - La Liga
16:30 Getafe - Osasuna
19:00 Celta - Valencia
22:00 Levante - Atletico Madrid
22:00 Sevilla - Elche
Rússland - Efsta deild
16:00 Rostov - Rotor
sunnudagur 20. september
Lengjudeild karla
11:00 Vestri-Leiknir F.
Olísvöllurinn
16:00 Magni-Leiknir R.
Grenivíkurvöllur
Lengjudeild kvenna
11:00 Haukar-Völsungur
Ásvellir
2. deild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Álftanes
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Grindavík-Fram
Grindavíkurvöllur
England - Úrvalsdeildin
11:00 Southampton - Tottenham
13:00 Newcastle - Brighton
15:30 Chelsea - Liverpool
18:00 Leicester - Burnley
England - Championship
13:00 Stoke City - Bristol City
Ítalía - Serie A
10:30 Parma - Napoli
13:00 Genoa - Crotone
16:00 Sassuolo - Cagliari
18:45 Juventus - Sampdoria
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 RB Leipzig - Mainz
16:00 Wolfsburg - Leverkusen
Spánn - La Liga
14:00 Huesca - Cadiz
16:30 Granada CF - Alaves
16:30 Betis - Valladolid
19:00 Real Sociedad - Real Madrid
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - CSKA
11:00 Arsenal T - Sochi
13:30 Rubin - Spartak
16:00 Lokomotiv - Tambov
mánudagur 21. september
Pepsi Max-deild karla
16:30 ÍA-Grótta
Norđurálsvöllurinn
19:15 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
19:15 Fylkir-FH
Würth völlurinn
19:15 Stjarnan-Valur
Samsungvöllurinn
20:00 Víkingur R.-HK
Víkingsvöllur
Lengjudeild karla
16:30 ÍBV-Ţór
Hásteinsvöllur
16:30 Keflavík-Ţróttur R.
Nettóvöllurinn
19:15 Afturelding-Víkingur Ó.
Fagverksvöllurinn Varmá
19:15 Fram-Grindavík
Framvöllur
England - Úrvalsdeildin
17:00 Aston Villa - Sheffield Utd
19:15 Wolves - Man City
Ítalía - Serie A
18:45 Milan - Bologna
Rússland - Efsta deild
16:00 Dinamo - Akhmat Groznyi
ţriđjudagur 22. september
2. deild karla
16:15 ÍR-Haukar
Hertz völlurinn
A-landsliđ kvenna - EM 2021
15:00 Lettland-Ungverjaland
Daugava Stadium
18:00 Ísland-Svíţjóđ
Laugardalsvöllur
miđvikudagur 23. september
2. deild karla
15:00 Fjarđabyggđ-Ţróttur V.
Fjarđabyggđarhöllin
16:00 Dalvík/Reynir-Kári
Dalvíkurvöllur
16:00 KF-Völsungur
Ólafsfjarđarvöllur
16:15 Víđir-Njarđvík
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kórdrengir-Selfoss
Framvöllur
Lengjudeild kvenna
16:15 Völsungur-Tindastóll
Vodafonevöllurinn Húsavík
19:15 Víkingur R.-Fjölnir
Víkingsvöllur
20:00 ÍA-Afturelding
Akraneshöllin
20:00 Augnablik-Grótta
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 24. september
Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-HK
Greifavöllurinn
16:15 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
16:15 Fjölnir-ÍA
Extra völlurinn
19:15 Breiđablik-Stjarnan
Kópavogsvöllur
19:15 Fylkir-Víkingur R.
Würth völlurinn
19:15 Grótta-KR
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild kvenna
16:30 Keflavík-Haukar
Nettóvöllurinn
2. deild kvenna
19:15 Fram-HK
Framvöllur
föstudagur 25. september
Pepsi-Max deild kvenna
16:15 KR-Stjarnan
Meistaravellir
3. deild karla
19:00 Elliđi-Tindastóll
Fylkisvöllur
England - Championship
18:45 Huddersfield - Nott. Forest
18:45 Bournemouth - Norwich
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hertha - Eintracht Frankfurt
laugardagur 26. september
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
14:00 Selfoss-Ţróttur R.
JÁVERK-völlurinn
15:00 FH-Ţór/KA
Kaplakrikavöllur
17:00 Fylkir-Valur
Würth völlurinn
Lengjudeild karla
14:00 Leiknir R.-Afturelding
Domusnovavöllurinn
14:00 Leiknir F.-Víkingur Ó.
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Vestri-Keflavík
Olísvöllurinn
14:00 Ţróttur R.-ÍBV
Eimskipsvöllurinn
14:00 Ţór-Fram
Ţórsvöllur
15:00 Grindavík-Magni
Grindavíkurvöllur
3. deild karla
13:00 Vćngir Júpiters-Höttur/Huginn
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Álftanes-Einherji
Bessastađavöllur
14:00 Ćgir-KV
Ţorlákshafnarvöllur
14:00 KFG-Reynir S.
Samsungvöllurinn
15:30 Sindri-Augnablik
Sindravellir
Lengjudeild kvenna
16:00 Grótta-Völsungur
Vivaldivöllurinn
2. deild kvenna
14:00 Sindri-Hamrarnir
Sindravellir
England - Úrvalsdeildin
11:30 Brighton - Man Utd
14:00 Crystal Palace - Everton
16:30 West Brom - Chelsea
19:00 Burnley - Southampton
England - Championship
11:30 Wycombe - Swansea
14:00 Bristol City - Sheff Wed
14:00 Watford - Luton
14:00 QPR - Middlesbrough
14:00 Preston NE - Stoke City
14:00 Millwall - Brentford
14:00 Derby County - Blackburn
14:00 Cardiff City - Reading
14:00 Birmingham - Rotherham
14:00 Barnsley - Coventry
Ítalía - Serie A
13:00 Torino - Atalanta
16:00 Cagliari - Lazio
16:00 Sampdoria - Benevento
18:45 Inter - Fiorentina
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Augsburg - Dortmund
13:30 Arminia Bielefeld - Köln
13:30 Mainz - Stuttgart
13:30 Leverkusen - RB Leipzig
13:30 Gladbach - Union Berlin
16:30 Schalke 04 - Werder
Spánn - La Liga
22:00 Barcelona - Villarreal
22:00 Betis - Real Madrid
22:00 Eibar - Athletic
22:00 Cadiz - Sevilla
22:00 Osasuna - Levante
22:00 Valencia - Huesca
22:00 Valladolid - Celta
22:00 Elche - Real Sociedad
22:00 Alaves - Getafe
22:00 Atletico Madrid - Granada CF
Rússland - Efsta deild
11:00 Tambov - Spartak
13:30 Zenit - Ufa
17:00 Sochi - FK Krasnodar
sunnudagur 27. september
Pepsi Max-deild karla
14:00 ÍA-Víkingur R.
Norđurálsvöllurinn
14:00 KR-Fylkir
Meistaravellir
14:00 FH-Fjölnir
Kaplakrikavöllur
16:15 Grótta-KA
Vivaldivöllurinn
19:15 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
19:15 HK-Stjarnan
Kórinn
2. deild karla
14:00 Haukar-Víđir
Ásvellir
14:00 Ţróttur V.-Kórdrengir
Vogaídýfuvöllur
15:00 Selfoss-KF
JÁVERK-völlurinn
15:00 Völsungur-ÍR
Vodafonevöllurinn Húsavík
15:00 Njarđvík-Dalvík/Reynir
Rafholtsvöllurinn
19:15 Kári-Fjarđabyggđ
Akraneshöllin
Lengjudeild kvenna
16:00 Tindastóll-Haukar
Sauđárkróksvöllur
2. deild kvenna
14:00 Grindavík-Hamar
Grindavíkurvöllur
14:00 Álftanes-ÍR
Bessastađavöllur
England - Úrvalsdeildin
11:00 Sheffield Utd - Leeds
13:00 Tottenham - Newcastle
15:30 Man City - Leicester
18:00 West Ham - Wolves
Ítalía - Serie A
10:30 Spezia - Sassuolo
13:00 Napoli - Genoa
13:00 Verona - Udinese
16:00 Crotone - Milan
18:45 Roma - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Hoffenheim - Bayern
16:00 Freiburg - Wolfsburg
Rússland - Efsta deild
11:00 Arsenal T - Rostov
13:30 Akhmat Groznyi - Ural
16:00 Rotor - Rubin
16:00 CSKA - Lokomotiv
mánudagur 28. september
Lengjudeild kvenna
19:15 Afturelding-Augnablik
Fagverksvöllurinn Varmá
19:15 Víkingur R.-Keflavík
Víkingsvöllur
20:00 ÍA-Fjölnir
Akraneshöllin
England - Úrvalsdeildin
17:00 Fulham - Aston Villa
19:15 Liverpool - Arsenal
Ítalía - Serie A
18:45 Bologna - Parma
Rússland - Efsta deild
16:00 Khimki - Dinamo
ţriđjudagur 29. september
Lengjudeild karla
15:30 Ţór-Afturelding
Ţórsvöllur
15:45 Keflavík-ÍBV
Nettóvöllurinn
15:45 Vestri-Fram
Olísvöllurinn
15:45 Grindavík-Víkingur Ó.
Grindavíkurvöllur
17:00 Leiknir F.-Leiknir R.
Fjarđabyggđarhöllin
18:00 Ţróttur R.-Magni
Eimskipsvöllurinn
Spánn - La Liga
22:00 Villarreal - Alaves
22:00 Athletic - Cadiz
22:00 Celta - Barcelona
22:00 Eibar - Elche
22:00 Getafe - Betis
22:00 Granada CF - Osasuna
22:00 Huesca - Atletico Madrid
22:00 Real Madrid - Valladolid
22:00 Real Sociedad - Valencia
22:00 Sevilla - Levante
miđvikudagur 30. september
Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
16:00 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
19:15 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
3. deild karla
15:30 Einherji-Sindri
Vopnafjarđarvöllur
15:30 Höttur/Huginn-KFG
Vilhjálmsvöllur
16:00 Reynir S.-Álftanes
BLUE-völlurinn
19:00 KV-Tindastóll
KR-völlur
20:00 Augnablik-Ćgir
Fagrilundur - gervigras
20:00 Vćngir Júpiters-Elliđi
Fjölnisvöllur - Gervigras
Ítalía - Serie A
16:00 Benevento - Inter
16:00 Udinese - Spezia
18:45 Lazio - Atalanta
fimmtudagur 1. október
Pepsi Max-deild karla
18:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
19:15 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
19:15 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Völsungur
Kópavogsvöllur
föstudagur 2. október
2. deild kvenna
19:15 HK-Grindavík
Kórinn
Ítalía - Serie A
18:45 Fiorentina - Sampdoria
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Union Berlin - Mainz
laugardagur 3. október
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Stjarnan-Fylkir
Samsungvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild karla
14:00 ÍBV-Vestri
Hásteinsvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Leiknir R.
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Afturelding-Grindavík
Fagverksvöllurinn Varmá
14:00 Magni-Ţór
Grenivíkurvöllur
14:00 Keflavík-Leiknir F.
Nettóvöllurinn
14:00 Fram-Ţróttur R.
Framvöllur
2. deild karla
13:00 KF-Ţróttur V.
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 ÍR-Selfoss
Hertz völlurinn
14:00 Kári-Njarđvík
Akraneshöllin
14:00 Fjarđabyggđ-Kórdrengir
Eskjuvöllur
15:00 Víđir-Völsungur
Nesfisk-völlurinn
15:00 Dalvík/Reynir-Haukar
Dalvíkurvöllur
3. deild karla
14:00 Elliđi-KV
Fylkisvöllur
14:00 Álftanes-Höttur/Huginn
Bessastađavöllur
14:00 Ćgir-Einherji
Ţorlákshafnarvöllur
16:00 Tindastóll-Augnablik
Sauđárkróksvöllur
16:00 Sindri-Reynir S.
Sindravellir
18:00 KFG-Vćngir Júpiters
Samsungvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fjölnir-Afturelding
Egilshöll
14:00 ÍA-Tindastóll
Norđurálsvöllurinn
2. deild kvenna
13:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Sindri
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Hamrarnir-Fram
Boginn
14:00 Hamar-Álftanes
Grýluvöllur
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Fulham
14:00 Southampton - West Brom
14:00 Newcastle - Burnley
14:00 Man Utd - Tottenham
14:00 Leicester - West Ham
14:00 Leeds - Man City
14:00 Everton - Brighton
14:00 Chelsea - Crystal Palace
14:00 Aston Villa - Liverpool
14:00 Arsenal - Sheffield Utd
England - Championship
14:00 Rotherham - Huddersfield
14:00 Reading - Watford
14:00 Nott. Forest - Bristol City
14:00 Norwich - Derby County
14:00 Middlesbrough - Barnsley
14:00 Luton - Wycombe
14:00 Coventry - Bournemouth
14:00 Brentford - Preston NE
14:00 Blackburn - Cardiff City
14:00 Swansea - Millwall
14:00 Stoke City - Birmingham
14:00 Sheff Wed - QPR
Ítalía - Serie A
13:00 Sassuolo - Crotone
16:00 Genoa - Torino
18:45 Udinese - Roma
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Stuttgart - Leverkusen
13:30 Werder - Arminia Bielefeld
13:30 Köln - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Hoffenheim
13:30 Dortmund - Freiburg
16:30 RB Leipzig - Schalke 04
Spánn - La Liga
22:00 Valencia - Betis
22:00 Valladolid - Eibar
22:00 Elche - Huesca
22:00 Alaves - Athletic
22:00 Atletico Madrid - Villarreal
22:00 Barcelona - Sevilla
22:00 Cadiz - Granada CF
22:00 Levante - Real Madrid
22:00 Osasuna - Celta
22:00 Real Sociedad - Getafe
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Rotor
13:30 Ural - CSKA
13:30 Tambov - Arsenal T
16:00 Spartak - Zenit
sunnudagur 4. október
Pepsi Max-deild karla
14:00 ÍA-FH
Norđurálsvöllurinn
14:00 Víkingur R.-KA
Víkingsvöllur
17:00 Stjarnan-Fjölnir
Samsungvöllurinn
17:00 HK-KR
Kórinn
19:15 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
19:15 Valur-Grótta
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
13:00 Ţróttur R.-KR
Eimskipsvöllurinn
15:00 Ţór/KA-Selfoss
Ţórsvöllur
Lengjudeild kvenna
14:00 Keflavík-Grótta
Nettóvöllurinn
15:00 Völsungur-Haukar
Vodafonevöllurinn Húsavík
Ítalía - Serie A
10:30 Atalanta - Cagliari
13:00 Benevento - Bologna
13:00 Lazio - Inter
13:00 Parma - Verona
16:00 Milan - Spezia
18:45 Juventus - Napoli
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Augsburg
16:00 Bayern - Hertha
Rússland - Efsta deild
11:00 Lokomotiv - Khimki
13:30 Rubin - Akhmat Groznyi
13:30 Sochi - Rostov
17:00 Dinamo - FK Krasnodar
mánudagur 5. október
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
miđvikudagur 7. október
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Fylkir-KR
Würth völlurinn
2. deild kvenna
19:15 ÍR-Álftanes
Hertz völlurinn
föstudagur 9. október
2. deild karla
16:00 Fjarđabyggđ-Njarđvík
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjudeild kvenna
19:15 Haukar-Keflavík
Ásvellir
19:15 Grótta-Augnablik
Vivaldivöllurinn
19:15 Fjölnir-Víkingur R.
Egilshöll
19:15 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
19:15 Afturelding-ÍA
Fagverksvöllurinn Varmá
2. deild kvenna
20:30 Fram-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Framvöllur
U21 - EM 2021
15:30 Ísland-Ítalía
Víkingsvöllur
16:30 Svíţjóđ-Lúxemborg
Olympia
laugardagur 10. október
Lengjudeild karla
14:00 Víkingur Ó.-Ţór
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Leiknir R.-Grindavík
Domusnovavöllurinn
14:00 Fram-Keflavík
Framvöllur
14:00 Afturelding-Ţróttur R.
Fagverksvöllurinn Varmá
14:00 Magni-Vestri
Grenivíkurvöllur
14:00 Leiknir F.-ÍBV
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
14:00 Selfoss-Víđir
JÁVERK-völlurinn
14:00 Ţróttur V.-ÍR
Vogaídýfuvöllur
14:00 Haukar-Kári
Ásvellir
14:00 Völsungur-Dalvík/Reynir
Vodafonevöllurinn Húsavík
17:00 Kórdrengir-KF
Framvöllur
3. deild karla
14:00 Vćngir Júpiters-Álftanes
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Augnablik-KV
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFG-Elliđi
Samsungvöllurinn
14:00 Einherji-Tindastóll
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Reynir S.-Ćgir
BLUE-völlurinn
16:00 Höttur/Huginn-Sindri
Fellavöllur
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Grindavík
Grýluvöllur
14:00 Hamrarnir-Sindri
Boginn
sunnudagur 11. október
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Ţróttur R.-Stjarnan
Eimskipsvöllurinn
14:00 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 KR-Ţór/KA
Meistaravellir
2. deild kvenna
12:00 Álftanes-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Bessastađavöllur
ţriđjudagur 13. október
Lengjudeild karla
15:00 Keflavík-Grindavík
Nettóvöllurinn
U21 - EM 2021
15:00 Lúxemborg-Ísland
Stade Émile Mayrisch
15:30 Ítalía-Írland
Stadio Ciro Vigorito
16:30 Svíţjóđ-Armenía
Olympia
miđvikudagur 14. október
Pepsi-Max deild kvenna
15:00 KR-Breiđablik
Meistaravellir
fimmtudagur 15. október
Pepsi Max-deild karla
15:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
15:00 KA-FH
Greifavöllurinn
19:15 Víkingur R.-Grótta
Víkingsvöllur
19:15 Stjarnan-ÍA
Samsungvöllurinn
19:15 Breiđablik-HK
Kópavogsvöllur
19:15 Fylkir-Valur
Würth völlurinn
laugardagur 17. október
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Valur-Selfoss
Origo völlurinn
14:00 Fylkir-FH
Würth völlurinn
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
14:00 Ţór/KA-Ţróttur R.
Ţórsvöllur
Lengjudeild karla
14:00 Grindavík-Leiknir F.
Grindavíkurvöllur
14:00 ÍBV-Fram
Hásteinsvöllur
14:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Ţróttur R.-Víkingur Ó.
Eimskipsvöllurinn
14:00 Keflavík-Magni
Nettóvöllurinn
2. deild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Selfoss
Dalvíkurvöllur
14:00 Njarđvík-Haukar
Rafholtsvöllurinn
14:00 KF-Fjarđabyggđ
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 ÍR-Kórdrengir
Hertz völlurinn
14:00 Víđir-Ţróttur V.
Nesfisk-völlurinn
14:00 Kári-Völsungur
Akraneshöllin
3. deild karla
14:00 Sindri-Vćngir Júpiters
Sindravellir
14:00 Álftanes-KFG
Bessastađavöllur
14:00 Ćgir-Höttur/Huginn
Ţorlákshafnarvöllur
14:00 Elliđi-Augnablik
Fylkisvöllur
14:00 Tindastóll-Reynir S.
Sauđárkróksvöllur
14:00 KV-Einherji
KR-völlur
England - Úrvalsdeildin
14:00 Tottenham - West Ham
14:00 Sheffield Utd - Fulham
14:00 Man City - Arsenal
14:00 Newcastle - Man Utd
14:00 Leicester - Aston Villa
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Everton - Liverpool
14:00 Crystal Palace - Brighton
14:00 Chelsea - Southampton
14:00 West Brom - Burnley
England - Championship
14:00 Wycombe - Millwall
14:00 Swansea - Huddersfield
14:00 Rotherham - Norwich
14:00 Preston NE - Cardiff City
14:00 Middlesbrough - Reading
14:00 Luton - Stoke City
14:00 Derby County - Watford
14:00 Brentford - Coventry
14:00 Blackburn - Nott. Forest
14:00 Birmingham - Sheff Wed
14:00 Bournemouth - QPR
14:00 Barnsley - Bristol City
Ítalía - Serie A
13:00 Napoli - Atalanta
16:00 Inter - Milan
16:00 Sampdoria - Lazio
18:45 Crotone - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Freiburg - Werder
13:30 Hoffenheim - Dortmund
13:30 Augsburg - RB Leipzig
13:30 Mainz - Leverkusen
13:30 Hertha - Stuttgart
16:30 Arminia Bielefeld - Bayern
18:30 Gladbach - Wolfsburg
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Elche
22:00 Athletic - Levante
22:00 Betis - Real Sociedad
22:00 Celta - Atletico Madrid
22:00 Eibar - Osasuna
22:00 Getafe - Barcelona
22:00 Granada CF - Sevilla
22:00 Huesca - Valladolid
22:00 Real Madrid - Cadiz
22:00 Villarreal - Valencia
Rússland - Efsta deild
22:00 Khimki - Spartak
22:00 Rotor - Tambov
22:00 Arsenal T - Ural
22:00 Lokomotiv - Ufa
22:00 CSKA - Dinamo
22:00 FK Krasnodar - Rubin
22:00 Rostov - Akhmat Groznyi
22:00 Zenit - Sochi
sunnudagur 18. október
Pepsi Max-deild karla
14:00 KR-KA
Meistaravellir
14:00 ÍA-Breiđablik
Norđurálsvöllurinn
19:15 Víkingur R.-Stjarnan
Víkingsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
Ítalía - Serie A
10:30 Bologna - Sassuolo
13:00 Spezia - Fiorentina
13:00 Torino - Cagliari
16:00 Udinese - Parma
18:45 Roma - Benevento
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Köln - Eintracht Frankfurt
16:00 Schalke 04 - Union Berlin
mánudagur 19. október
Pepsi Max-deild karla
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
19:15 Valur-Fjölnir
Origo völlurinn
19:15 Grótta-FH
Vivaldivöllurinn
Ítalía - Serie A
18:45 Verona - Genoa
ţriđjudagur 20. október
England - Championship
18:45 Nott. Forest - Rotherham
18:45 Norwich - Birmingham
18:45 Millwall - Luton
18:45 Coventry - Swansea
18:45 Bristol City - Middlesbrough
19:00 Reading - Wycombe
miđvikudagur 21. október
England - Championship
18:45 QPR - Preston NE
18:45 Sheff Wed - Brentford
18:45 Watford - Blackburn
18:45 Huddersfield - Derby County
18:45 Cardiff City - Bournemouth
19:00 Stoke City - Barnsley
fimmtudagur 22. október
Pepsi Max-deild karla
19:15 Stjarnan-KR
Samsungvöllurinn
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Svíţjóđ-Lettland
föstudagur 23. október
England - Úrvalsdeildin
22:00 Arsenal - Leicester
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Stuttgart - Köln
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Ungverjaland-Slóvakía
Illovsky Rudolf Stadion
laugardagur 24. október
Pepsi Max-deild karla
13:00 Fylkir-ÍA
Würth völlurinn
13:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
13:00 Fjölnir-HK
Extra völlurinn
13:00 Breiđablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
England - Úrvalsdeildin
14:00 Wolves - Newcastle
14:00 West Ham - Man City
14:00 Southampton - Everton
14:00 Man Utd - Chelsea
14:00 Liverpool - Sheffield Utd
14:00 Fulham - Crystal Palace
14:00 Burnley - Tottenham
14:00 Brighton - West Brom
14:00 Aston Villa - Leeds
England - Championship
14:00 Bristol City - Swansea
14:00 Cardiff City - Middlesbrough
14:00 Watford - Bournemouth
14:00 Stoke City - Brentford
14:00 Sheff Wed - Luton
14:00 Reading - Rotherham
14:00 QPR - Birmingham
14:00 Nott. Forest - Derby County
14:00 Norwich - Wycombe
14:00 Millwall - Barnsley
14:00 Huddersfield - Preston NE
14:00 Coventry - Blackburn
Ítalía - Serie A
22:00 Genoa - Inter
22:00 Juventus - Verona
22:00 Lazio - Bologna
22:00 Milan - Roma
22:00 Parma - Spezia
22:00 Sassuolo - Torino
22:00 Atalanta - Sampdoria
22:00 Benevento - Napoli
22:00 Cagliari - Crotone
22:00 Fiorentina - Udinese
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Gladbach
13:30 Union Berlin - Freiburg
13:30 RB Leipzig - Hertha
13:30 Bayern - Eintracht Frankfurt
16:30 Dortmund - Schalke 04
Rússland - Efsta deild
22:00 Ural - Tambov
22:00 Lokomotiv - Rotor
22:00 Dinamo - Sochi
22:00 CSKA - Arsenal T
22:00 Akhmat Groznyi - Ufa
22:00 FK Krasnodar - Spartak
22:00 Rostov - Khimki
22:00 Zenit - Rubin
sunnudagur 25. október
Pepsi Max-deild karla
13:00 FH-KR
Kaplakrikavöllur
16:00 Grótta-Stjarnan
Vivaldivöllurinn
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Arminia Bielefeld
17:00 Werder - Hoffenheim
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Betis
19:00 Barcelona - Real Madrid
19:00 Getafe - Granada CF
19:00 Cadiz - Villarreal
19:00 Levante - Celta
19:00 Osasuna - Athletic
19:00 Real Sociedad - Huesca
19:00 Sevilla - Eibar
19:00 Valladolid - Alaves
19:00 Elche - Valencia
mánudagur 26. október
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Leverkusen - Augsburg
ţriđjudagur 27. október
England - Championship
15:00 Wycombe - Watford
15:00 Middlesbrough - Coventry
15:00 Blackburn - Reading
15:00 Brentford - Norwich
15:00 Barnsley - QPR
15:00 Swansea - Stoke City
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Slóvakía-Lettland
National Training Center
17:30 Svíţjóđ-Ísland
Gamla Ullevi
miđvikudagur 28. október
England - Championship
15:00 Rotherham - Sheff Wed
15:00 Preston NE - Millwall
15:00 Luton - Nott. Forest
15:00 Birmingham - Huddersfield
15:00 Derby County - Cardiff City
15:00 Bournemouth - Bristol City
föstudagur 30. október
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Schalke 04 - Stuttgart
laugardagur 31. október
Pepsi Max-deild karla
13:00 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
13:00 ÍA-Fjölnir
Norđurálsvöllurinn
13:00 KR-Grótta
Meistaravellir
13:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
13:00 Valur-FH
Origo völlurinn
13:00 HK-KA
Kórinn
England - Úrvalsdeildin
15:00 Sheffield Utd - Man City
15:00 Newcastle - Everton
15:00 Man Utd - Arsenal
15:00 Liverpool - West Ham
15:00 Leeds - Leicester
15:00 Fulham - West Brom
15:00 Burnley - Chelsea
15:00 Aston Villa - Southampton
15:00 Wolves - Crystal Palace
15:00 Tottenham - Brighton
England - Championship
15:00 QPR - Cardiff City
15:00 Preston NE - Birmingham
15:00 Millwall - Huddersfield
15:00 Middlesbrough - Nott. Forest
15:00 Luton - Brentford
15:00 Coventry - Reading
15:00 Bristol City - Norwich
15:00 Barnsley - Watford
15:00 Bournemouth - Derby County
15:00 Wycombe - Sheff Wed
15:00 Swansea - Blackburn
15:00 Stoke City - Rotherham
Ítalía - Serie A
23:00 Bologna - Cagliari
23:00 Crotone - Atalanta
23:00 Inter - Parma
23:00 Napoli - Sassuolo
23:00 Roma - Fiorentina
23:00 Sampdoria - Genoa
23:00 Spezia - Juventus
23:00 Torino - Lazio
23:00 Udinese - Milan
23:00 Verona - Benevento
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Köln - Bayern
14:30 Eintracht Frankfurt - Werder
14:30 Arminia Bielefeld - Dortmund
14:30 Augsburg - Mainz
17:30 Gladbach - RB Leipzig
Rússland - Efsta deild
23:00 Tambov - Dinamo
23:00 Akhmat Groznyi - FK Krasnodar
23:00 Spartak - Rostov
23:00 Ufa - Ural
23:00 Khimki - Zenit
23:00 Sochi - Lokomotiv
23:00 Rotor - CSKA
23:00 Rubin - Arsenal T
sunnudagur 1. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Freiburg - Leverkusen
17:00 Hertha - Wolfsburg
Spánn - La Liga
19:00 Real Madrid - Huesca
19:00 Valencia - Getafe
19:00 Villarreal - Valladolid
19:00 Alaves - Barcelona
19:00 Athletic - Sevilla
19:00 Betis - Elche
19:00 Celta - Real Sociedad
19:00 Eibar - Cadiz
19:00 Granada CF - Levante
19:00 Osasuna - Atletico Madrid
mánudagur 2. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Union Berlin
ţriđjudagur 3. nóvember
England - Championship
15:00 Sheff Wed - Bournemouth
15:00 Norwich - Millwall
15:00 Huddersfield - Bristol City
15:00 Cardiff City - Barnsley
15:00 Brentford - Swansea
15:00 Blackburn - Middlesbrough
miđvikudagur 4. nóvember
England - Championship
15:00 Rotherham - Luton
15:00 Nott. Forest - Coventry
15:00 Derby County - QPR
15:00 Birmingham - Wycombe
15:00 Reading - Preston NE
15:00 Watford - Stoke City
laugardagur 7. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Fulham
15:00 West Brom - Tottenham
15:00 Man City - Liverpool
15:00 Southampton - Newcastle
15:00 Everton - Man Utd
15:00 Leicester - Wolves
15:00 Crystal Palace - Leeds
15:00 Chelsea - Sheffield Utd
15:00 Brighton - Burnley
15:00 Arsenal - Aston Villa
England - Championship
15:00 Cardiff City - Bristol City
15:00 Derby County - Barnsley
15:00 Huddersfield - Luton
15:00 Watford - Coventry
15:00 Sheff Wed - Millwall
15:00 Rotherham - Preston NE
15:00 Reading - Stoke City
15:00 Nott. Forest - Wycombe
15:00 Norwich - Swansea
15:00 Birmingham - Bournemouth
15:00 Blackburn - QPR
15:00 Brentford - Middlesbrough
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Hoffenheim
14:30 Union Berlin - Arminia Bielefeld
14:30 Leverkusen - Gladbach
14:30 RB Leipzig - Freiburg
14:30 Mainz - Schalke 04
14:30 Dortmund - Bayern
14:30 Stuttgart - Eintracht Frankfurt
14:30 Augsburg - Hertha
14:30 Werder - Köln
sunnudagur 8. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Cagliari - Sampdoria
14:00 Genoa - Roma
14:00 Lazio - Juventus
14:00 Milan - Verona
14:00 Parma - Fiorentina
14:00 Sassuolo - Udinese
14:00 Torino - Crotone
14:00 Atalanta - Inter
14:00 Benevento - Spezia
14:00 Bologna - Napoli
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Cadiz
19:00 Barcelona - Betis
19:00 Getafe - Villarreal
19:00 Huesca - Eibar
19:00 Levante - Alaves
19:00 Real Sociedad - Granada CF
19:00 Sevilla - Osasuna
19:00 Valencia - Real Madrid
19:00 Valladolid - Athletic
19:00 Elche - Celta
Rússland - Efsta deild
14:00 CSKA - Rostov
14:00 Khimki - Rubin
14:00 Zenit - FK Krasnodar
14:00 Dinamo - Lokomotiv
14:00 Sochi - Ufa
14:00 Tambov - Akhmat Groznyi
14:00 Arsenal T - Rotor
14:00 Ural - Spartak
fimmtudagur 12. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Írland-Ísland
Tallaght Stadium
00:00 Lúxemborg-Ítalía
föstudagur 13. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Svíţjóđ
ţriđjudagur 17. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Ítalía-Svíţjóđ
00:00 Armenía-Ísland
FFA Academy Stadium
00:00 Lúxemborg-Írland