Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
banner
   þri 20. apríl 2021 23:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Championship: Watford vantar eitt stig - Derby í brasi
Fimm leikir fóru í kvöld fram í ensku B-deildinni, Championship. Watford lagði Norwich í toppslagnum. Sheffield Wednesday ætlar að bjarga sér frá falli og QPR lagði Swansea.

Watford er núna stigi frá því að tryggja sér annað sætið í deildinni og með því sæti í efstu deild.

Brentford er á leið í umspilið, það er svo gott sem klárt en Cardiff á ekki lengur möguleika á því. Derby er í miklum vandræðum í neðri hlutanum. Liðið er með 43 stig, fjórum stigum meira en Rotherham sem er í fallsæti. Rotherham á hins vegar þrjá leiki til góða!

Sheffield Wednesday er eins og Rotherham með 39 stig og Derby er með 43. Wednesday er þó búið með 43 leiki eins og Derby.

Swansea er þá á leið í umspil þrátt fyrir tap gegn QPR.

Brentford 1 - 1 Cardiff City
0-1 Kieffer Moore ('57 , víti)
1-1 Tarique Fosu ('63 )

Norwich 0 - 1 Watford
0-1 Dan Gosling ('57 )

Preston NE 3 - 0 Derby County
1-0 Ben Whiteman ('18 )
2-0 Ched Evans ('73 )
3-0 Ryan Ledson ('87 )

Sheffield Wed 1 - 0 Blackburn
1-0 Josh Windass ('37 )

Swansea 0 - 1 QPR
0-1 Lyndon Dykes ('89 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 28 17 7 4 61 31 +30 58
2 Middlesbrough 28 15 7 6 42 29 +13 52
3 Ipswich Town 27 14 8 5 47 24 +23 50
4 Hull City 27 14 5 8 45 39 +6 47
5 Millwall 28 13 7 8 32 35 -3 46
6 Preston NE 28 11 10 7 36 29 +7 43
7 Watford 27 11 9 7 38 32 +6 42
8 Stoke City 28 12 5 11 33 25 +8 41
9 Wrexham 28 10 11 7 40 35 +5 41
10 Derby County 28 11 8 9 38 36 +2 41
11 Bristol City 28 11 7 10 38 31 +7 40
12 QPR 28 11 7 10 38 39 -1 40
13 Birmingham 28 10 8 10 38 37 +1 38
14 Leicester 28 10 8 10 39 41 -2 38
15 Southampton 28 9 9 10 40 40 0 36
16 Swansea 28 10 6 12 31 35 -4 36
17 Sheffield Utd 27 10 2 15 36 40 -4 32
18 Charlton Athletic 27 8 8 11 27 34 -7 32
19 West Brom 28 9 4 15 31 43 -12 31
20 Norwich 28 8 6 14 35 40 -5 30
21 Portsmouth 26 7 8 11 23 36 -13 29
22 Blackburn 27 7 7 13 25 36 -11 28
23 Oxford United 27 5 9 13 25 35 -10 24
24 Sheff Wed 27 1 8 18 18 54 -36 -7
Athugasemdir
banner
banner
banner