mán 20. maí 2024 09:31
Elvar Geir Magnússon
FH heiðrar meistarana frá 2004 fyrir leikinn gegn KR
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
FH tekur á móti KR í Kaplakrika í dag klukkan 17:00.

Upphitun fyrir El Grasico hefst 15:30 Í krikanum þegar það verður fírað í grillinu og skrúfað frá dælunum.

Stuttu fyrir leik verður Íslandsmeistaraliðið frá 2004 heiðrað með því að fá gullmerki félagsins. Tuttugu ár eru síðan fyrsta dollan fór á loft og FH vann Íslandsmótið með sex stiga mun.Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Breiðablik 12 8 2 2 27 - 14 +13 26
3.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
4.    ÍA 11 5 2 4 21 - 15 +6 17
5.    FH 11 5 2 4 21 - 21 0 17
6.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
7.    Fram 11 3 4 4 15 - 17 -2 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    KA 11 2 2 7 17 - 27 -10 8
12.    Fylkir 11 2 1 8 16 - 30 -14 7
Athugasemdir
banner
banner
banner