Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 21. janúar 2022 22:53
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið Man Utd og West Ham
Mynd: Guardian
Klukkan 15 á morgun laugardag er heldur betur áhugaverð viðureign á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti West Ham en þessi lið eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti.

David Moyes snýr aftur á Old Trafford en hann sagði á fréttamannafundi í dag að markmið liðsins væri að landa fjórða sætinu, því sæti sem liðið er núna í.

Victor Lindelöf verður ekki með í leiknum en hann er með fjölskyldu sinni eftir að brotist var inn á heimili þeirra. Ralf Rangnick hefur staðfest að fyrirliðinn Harry Maguire kemur að nýju inn í byrjunarliðið.



Jadon Sancho er líklega aftur frá vegna persónulegra ástæðna og þá eru Eric Bailly, Paul Pogba, Luke Shaw og Aaron Wan-Bissaka fjarri góðu gamni. Scott McTominay ætti að gera spilað.

Hjá West Ham er óvissa með þátttöku Tomas Soucek og Kurt Zouma en sá fyrrnefndi er í líklegu byrjunarliði sem Guardian setti saman. Said Benrahma gæti snúið aftur í hópinn eftir að Alsír féll óvænt úr leik í Afríkukeppninni en Mark Noble er áfram frá vegna hnémeiðsla.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner