Norska félagið Brann er að selja miðjumanninn Sander Kartum til skoska félagsins Hearts.
Kaupverðið er um 380 þúsund evrur eða um 58 milljónir íslenskra króna.
Kaupverðið er um 380 þúsund evrur eða um 58 milljónir íslenskra króna.
Kartum er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Brann frá 2023. Hann er fjölhæfur leikmaður sem átti þátt í því að Brann hafnaði í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.
Freyr Alexandersson tók nýverið við stjórnartaumunum hjá Brann en það verða breytingar á liðinu undir hans stjórn.
???? KARTUM TO SCOTLAND?!
— Football Norway (@NorwayFooty) January 21, 2025
Brann midfielder Sander Kartum looks set to sign for Scottish side Hearts! ????????????????????????????
The 29 year old, who played in 35 games last season, is in the Scottish capital today to complete his medical, in a deal worth NOK 4.5m (£322,000/€381,000) ????
[@StianWahl] pic.twitter.com/G4TfY6jlo7
Athugasemdir