Það styttist í fótboltasumarið á Íslandi en Besta deild kvenna rúllar af stað þann 15. apríl næstkomandi.
Endirinn á síðasta tímabili var svo sannarlega eftirminnilegur þar sem úrslitin réðust á hreinum úrslitaleik á Hlíðarenda. Áhorfendamet var sett þegar Breiðablik varð Íslandsmeistari eftir markalaust jafntefli gegn Val.
Nú þar sem það styttist í næsta mót þá ákváðu Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Magnús Haukur Harðarson að setja saman ótímabæra spá fyrir deildina miðað við stöðuna í dag þegar um tveir mánuðir eru í mót.
Rætt var um öll lið deildarinnar og staðan tekin fyrir komandi sumar.
Endirinn á síðasta tímabili var svo sannarlega eftirminnilegur þar sem úrslitin réðust á hreinum úrslitaleik á Hlíðarenda. Áhorfendamet var sett þegar Breiðablik varð Íslandsmeistari eftir markalaust jafntefli gegn Val.
Nú þar sem það styttist í næsta mót þá ákváðu Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson og Magnús Haukur Harðarson að setja saman ótímabæra spá fyrir deildina miðað við stöðuna í dag þegar um tveir mánuðir eru í mót.
Rætt var um öll lið deildarinnar og staðan tekin fyrir komandi sumar.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér fyrir ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir