Tel gæti farið á Old Trafford - Ferguson orðaður við Chelsea - Man City eltir spænskan miðjumann
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
   lau 21. júlí 2018 18:18
Orri Rafn Sigurðarson
Berglind Björg: Ég hef aldrei byrjað betur
Berglind skoraði 2 mörk í dag og verðskuldaði high five
Berglind skoraði 2 mörk í dag og verðskuldaði high five
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er komið í úrsllit Mjólkurbikarsins eftir 2-0 sigur á Val í dag þar sem Berglind Björg skoraði bæði mörk liðsins.

„Mér líður mjög vel við áttum frábæra leik í dag og ég er gríðarlega sátt." Sagði Berglind Björg En hún hefur verið gjörsamlega á eldi í sumar.

„Það er hægt að segja það ég hef alla vega aldrei byrjað betur."

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Valur

Breiðablik mun mæta Stjörnunni í úrslitaleiknum en Stjarnan fór létt með Fylki í Árbænum fyrr í dag.

„Ég er gríðarlega spennt við komumst ekki langt í fyrra og ég er griðarlega spennt að fara á Laugardalsvöll."

Eins og margir vita er berglind frá Vestmannaeyjum og mikill aðdáandi Þjóðhátíðar og því lá beinast við að spurja hana hvort hún ætli að skella sér í Dalinn.

„Ég mæti í dalinn það er þannig."Sagði Berglind að lokum og hló

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner