Breiðablik er komið í úrsllit Mjólkurbikarsins eftir 2-0 sigur á Val í dag þar sem Berglind Björg skoraði bæði mörk liðsins.
„Mér líður mjög vel við áttum frábæra leik í dag og ég er gríðarlega sátt." Sagði Berglind Björg En hún hefur verið gjörsamlega á eldi í sumar.
„Það er hægt að segja það ég hef alla vega aldrei byrjað betur."
„Mér líður mjög vel við áttum frábæra leik í dag og ég er gríðarlega sátt." Sagði Berglind Björg En hún hefur verið gjörsamlega á eldi í sumar.
„Það er hægt að segja það ég hef alla vega aldrei byrjað betur."
Lestu um leikinn: Breiðablik 2 - 0 Valur
Breiðablik mun mæta Stjörnunni í úrslitaleiknum en Stjarnan fór létt með Fylki í Árbænum fyrr í dag.
„Ég er gríðarlega spennt við komumst ekki langt í fyrra og ég er griðarlega spennt að fara á Laugardalsvöll."
Eins og margir vita er berglind frá Vestmannaeyjum og mikill aðdáandi Þjóðhátíðar og því lá beinast við að spurja hana hvort hún ætli að skella sér í Dalinn.
„Ég mæti í dalinn það er þannig."Sagði Berglind að lokum og hló
Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir