
KR komst í gær í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir 2-0 heimasigur á Þór/KA í vesturbænum. Hér að neðan eru myndir úr leiknum.
Athugasemdir