Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
banner
   sun 21. júlí 2024 19:43
Halldór Gauti Tryggvason
Gunnar Magnús: Gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús, þjálfari Fylkis
Gunnar Magnús, þjálfari Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Gríðarlegur léttur og gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik. Það er ótrúlega góð tilfinning. Bara virkilega sáttur, stelpurnar voru frábærar í dag.“ Þetta sagði Gunnar Magnús, þjálfari Þróttar eftir sigur gegn FH í dag.


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  1 Tindastóll

„Fyrst og fremst að fara í þessi grunngildi. Við erum í hörku fallbaráttu og bara gerðum stelpunum grein fyrir því að þær þyrftu bara að leggja líf og sál í þennan leik og þegar það er til staðar þá verður allt annað auðveldara..”

Tindastóll byrjaði leikinn betur en Fylkir vann sig inn í leikinn„Þær byrjuðu miklu betur, kannski einhver skjálfti í okkar stelpum. Við lentum í þessu í fyrra oft, að lenda undir og lenda í mótlæti og tókum vel á því.“

Íris Una fór út af í hálfleik.„Hún var með smávægileg meiðsli þannig að við vildum ekki taka séns með hana.“

Má búast við meiri virkni hjá Fylki í glugganum? „Já hugsanlega. Við erum bara að skoða málin. ÞAð er svo sem ekki mikið framboð af leikmönnum hér á landi og öll lið að berjast um sömu bitana en við erum ekki að fara leita erlendis epa eitthvað svoleiðis.“

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir