Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
banner
   sun 21. júlí 2024 19:43
Halldór Gauti Tryggvason
Gunnar Magnús: Gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús, þjálfari Fylkis
Gunnar Magnús, þjálfari Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Gríðarlegur léttur og gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik. Það er ótrúlega góð tilfinning. Bara virkilega sáttur, stelpurnar voru frábærar í dag.“ Þetta sagði Gunnar Magnús, þjálfari Þróttar eftir sigur gegn FH í dag.


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  1 Tindastóll

„Fyrst og fremst að fara í þessi grunngildi. Við erum í hörku fallbaráttu og bara gerðum stelpunum grein fyrir því að þær þyrftu bara að leggja líf og sál í þennan leik og þegar það er til staðar þá verður allt annað auðveldara..”

Tindastóll byrjaði leikinn betur en Fylkir vann sig inn í leikinn„Þær byrjuðu miklu betur, kannski einhver skjálfti í okkar stelpum. Við lentum í þessu í fyrra oft, að lenda undir og lenda í mótlæti og tókum vel á því.“

Íris Una fór út af í hálfleik.„Hún var með smávægileg meiðsli þannig að við vildum ekki taka séns með hana.“

Má búast við meiri virkni hjá Fylki í glugganum? „Já hugsanlega. Við erum bara að skoða málin. ÞAð er svo sem ekki mikið framboð af leikmönnum hér á landi og öll lið að berjast um sömu bitana en við erum ekki að fara leita erlendis epa eitthvað svoleiðis.“

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner