Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   sun 21. júlí 2024 19:43
Halldór Gauti Tryggvason
Gunnar Magnús: Gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik
Gunnar Magnús, þjálfari Fylkis
Gunnar Magnús, þjálfari Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Gríðarlegur léttur og gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik. Það er ótrúlega góð tilfinning. Bara virkilega sáttur, stelpurnar voru frábærar í dag.“ Þetta sagði Gunnar Magnús, þjálfari Þróttar eftir sigur gegn FH í dag.


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  1 Tindastóll

„Fyrst og fremst að fara í þessi grunngildi. Við erum í hörku fallbaráttu og bara gerðum stelpunum grein fyrir því að þær þyrftu bara að leggja líf og sál í þennan leik og þegar það er til staðar þá verður allt annað auðveldara..”

Tindastóll byrjaði leikinn betur en Fylkir vann sig inn í leikinn„Þær byrjuðu miklu betur, kannski einhver skjálfti í okkar stelpum. Við lentum í þessu í fyrra oft, að lenda undir og lenda í mótlæti og tókum vel á því.“

Íris Una fór út af í hálfleik.„Hún var með smávægileg meiðsli þannig að við vildum ekki taka séns með hana.“

Má búast við meiri virkni hjá Fylki í glugganum? „Já hugsanlega. Við erum bara að skoða málin. ÞAð er svo sem ekki mikið framboð af leikmönnum hér á landi og öll lið að berjast um sömu bitana en við erum ekki að fara leita erlendis epa eitthvað svoleiðis.“

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner