Manchester United vill halda marokkóska miðjumanninum Sofyan Amrabat en hann var á láni hjá félaginu frá Fiorentina á næstu leiktíð.
United getur nýtt sér ákvæði í samningi Amrabat sem gerir liðinu kleift að kaupa hann fyrir 20 milljónir evra.
Enska félagið er hins vegar ekki tilbúiðað borga þá upphæð og ætlar í viðræður við ítalska félagið.
Það er einnig áhugi á Amrabat frá öðrum ónefndum liðum.
Hann lék 30 leiki á síðustu leiktíð fyrir Man Utd vegna meiðslavandræða hjá United þurfti hann m.a. að leysa stöðu bakvarðar á síðustu leiktíð.
Athugasemdir