Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   mið 21. ágúst 2019 08:30
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Bikarsturlun á brúnni
Gestir þáttarins eru nýkrýndir bikarmeistarar Selfoss, Anna María Friðgeirsdóttir og Þóra Jónsdóttir
Gestir þáttarins eru nýkrýndir bikarmeistarar Selfoss, Anna María Friðgeirsdóttir og Þóra Jónsdóttir
Mynd: hmg
Það er mikið um dýrðir á Heimavellinum að þessu sinni. Þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín nýkrýnda bikarmeistara, þær Önnu Maríu Friðgeirsdóttur og Þóru Jónsdóttur.

Við förum yfir bikarævintýrið frá a-ö. Undirbúningurinn, bikarmarkmið Önnu Maríu og Alfreðs, Stjörnudrauginn, væntingar til Hólmfríðar, íþróttaakademían og Íslandsmeistaraplön auk þess sem við ræðum allar tilfinningarnar við að landa fyrsta stóra titli Selfoss í knattspyrnu.

Að sjálfsögðu förum við einnig yfir allt það helsta í Inkasso og 2. deildinni.

Þátturinn er í boði Dominos og SS Jarðvinnu og vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum hlaðvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum:

Bikardrama og markaregn eftir markaþurrð (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir
banner