Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   mið 21. ágúst 2019 08:30
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Bikarsturlun á brúnni
Gestir þáttarins eru nýkrýndir bikarmeistarar Selfoss, Anna María Friðgeirsdóttir og Þóra Jónsdóttir
Gestir þáttarins eru nýkrýndir bikarmeistarar Selfoss, Anna María Friðgeirsdóttir og Þóra Jónsdóttir
Mynd: hmg
Það er mikið um dýrðir á Heimavellinum að þessu sinni. Þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín nýkrýnda bikarmeistara, þær Önnu Maríu Friðgeirsdóttur og Þóru Jónsdóttur.

Við förum yfir bikarævintýrið frá a-ö. Undirbúningurinn, bikarmarkmið Önnu Maríu og Alfreðs, Stjörnudrauginn, væntingar til Hólmfríðar, íþróttaakademían og Íslandsmeistaraplön auk þess sem við ræðum allar tilfinningarnar við að landa fyrsta stóra titli Selfoss í knattspyrnu.

Að sjálfsögðu förum við einnig yfir allt það helsta í Inkasso og 2. deildinni.

Þátturinn er í boði Dominos og SS Jarðvinnu og vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum hlaðvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum:

Bikardrama og markaregn eftir markaþurrð (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir
banner